„Rauðhöfðaönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
tenglar
Lína 20:
'''Rauðhöfðaönd''' ('''rauðdúfuönd''', '''rauðhöfði''' eða '''brúnhöfði''', '''rauðkolla''' eða '''rauðhöfðagráönd''' (en svo er hún nefnd við [[Mývatn]])) ([[fræðiheiti]]: ''Anas penelope'') er fugl af [[andaætt]], varpfugl á [[Ísland]]i og eru nokkuð algengar á láglendi um allt land einkum þó í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslum]]. Rauðhöfðaendur eru veiddar í einhverju magni á Íslandi. Rauðhöfðaöndin er algengasta gráöndin á Mývatni. Milli 500-2000 pör eru við vatnið á vorin.
 
== Tilvísanir ==
{{reflist|2}}
 
{{commonscat|Anas penelope}}
{{Stubbur|Líffræði}}
{{Wikilífverur|Anas penelope}}
 
{{stubbur|fugl}}
 
[[Flokkur:Andaætt]]