„Elísabet 2. Bretadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 51:
 
==Andlát==
[[Mynd:Elizabeth II Lying-in-State - 04.jpg|thumb|right|Kista Elísabetar var geymd í [[Westminster]] í fimm daga fyrir útförina, þar sem hundruðir þúsunda manns biðu í röðum til að votta drottningunni virðingu sína.]]
Elísabet lést þann 8. september 2022, þá 96 ára gömul.<ref>{{Vefheimild|titill=Elísa­bet Bret­lands­drottning er látin|url=https://www.frettabladid.is/frettir/elisabet-bretlandsdrottning-er-latin/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=8. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. september|höfundur=Oddur Ævar Gunnarsson}}</ref> Hún lést í [[Balmoral-kastali|Balmoral-kastala]] í [[Skotland]]i, þar sem hún hafði verið undir eftirliti lækna vegna hrakandi heilsu.<ref>{{Vefheimild|titill=Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár|url=https://www.visir.is/g/20222308859d/elisabet-ii-leiddi-breta-i-gegnum-surt-og-saett-i-70-ar|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2022|mánuður=8. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=8. september|höfundur=Heimir Már Pétursson }}</ref> Aðeins tveimur dögum fyrir andlát sitt hafði Elísabet veitt fimmtánda forsætisráðherranum á valdatíð sinni, [[Liz Truss]], stjórnarmyndunarumboð. Vegna hrakandi heilsu hafði Elísabet hitt verðandi forsætisráðherrann í Balmoral-kastala en ekki í [[Buckingham-höll]] eins og venjan er.<ref>{{Vefheimild|titill=Liz Truss hitti Elísa­betu og tók við stjórnar­taumunum í Bret­land|url=https://www.frettabladid.is/frettir/liz-truss-hitti-elisabetu-og-tok-vid-stjornartaumunum-i-bretland/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2022|mánuður=6. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=6. september|höfundur=Þorvarður Pálsson}}</ref>
 
Elísabet var borin til grafar í [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]] þann 19. september í opinberri útför. Hundruð þúsunda manna vottuðu drottningunni virðingu sína fyrir útförina, þar á meðal fjöldi erlendra þjóðarleiðtoga. Öryggisgæsla við jarðarförina var því ein stærsta aðgerð í sögu bresku lögreglunnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Stærsta verkefnið hafið – Sjóliðar draga vagn með kistu drottningar|url=https://kjarninn.is/frettir/staersta-verkefnid-hafid-sjolidar-draga-vagn-med-kistu-drottningar/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2022|mánuður=19. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Sunna Ósk Logadóttir}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Jarðarförin „umfangsmesta lögregluaðgerð sögunnar“|url=https://www.ruv.is/frett/2022/09/19/jardarforin-umfangsmesta-logregluadgerd-sogunnar|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2022|mánuður=19. september|árskoðað=2022|mánuðurskoðað=25. september|höfundur=Ævar Örn Jósepsson}}</ref>
 
== Tenglar ==
Lína 70 ⟶ 71:
{{töfluendir}}
{{Enskir, skoskir og breskir einvaldar}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{fd|1926|2022}}
[[Flokkur:Breskir einvaldar]]