„Sendlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
Sendlingar eru hánorrænir fuglar sem lifa víða á [[Norðurslóðir|norðurslóðum]] en lítið er vitað um ferðalög þeirra milli landa. Á veturna er mikið af fuglum hér sem síðan verpa norðar og á sama tíma koma margir fuglar erlendis frá til að verpa hér. Farhættir íslenskra sendlinga eru ólíkir farháttum annarra vaðfugla og hefur hluti íslenska stofnsins hér bæði varpstöðvar og vetursetu. Sendlingarnir eru einir algengustu strandfuglar hér við land á veturna en á vorin halda þeir upp til fjalla þar sem þeir verpa. Hann er því eiginlega [[Farfugl|farfugl]] milli fjöru og fjalls. Í fjörunum halda þeir oft til í stórum hópum og fljúga gjarnan margir mjög þétt saman eða standa í þyrpingum í fjörunni. Sendlingurinn heldur til í fjörum um allt land allt árið um kring en síst í [[sandfjara|sandfjörum]] við suðurland. Hann má síðan finna á flestum stöðum til fjalla á sumrin.
 
Í frétt frá Náttúrufræðistofnun Íslands um Sendlingsendling í vetrartalningu árið 2008 segir eftirfarandi: ''„Eini vaðfuglinn sem sést í öllum landshlutum á veturna og heldur þá einkum til í þangi vöxnum klapparfjörum en einnig á leirum í góðri tíð. Er einna algengastur suðvestanlandsSuðvestanlands. Alls sáust 3212 sendlingar á 60 svæðum að þessu sinni.“'' <ref>{{cite web |url=http://www.ni.is/frettir/nr/878|title=Vetrarfuglatalning 2008|publisher=Náttúrufræðistofnun Íslands, 2.2.2009|accessdate=17. mars|accessyear=2012}}</ref>
 
Í sömu frétt segir þó að svo virðist sem vaðfuglum sem hafa hér vetursetu, þar með töldum Sendlingumsendlingum, hafi fækkað jafnt og þétt síðan 2002. Virðist sú þróun hafa haldið áfram næstu árin eftir talninguna 2008. Þó er talið að fjöldi þeirra á sumrin sé um 10.000 pör, en á veturna um 10.000–100.000 fuglar.<ref>{{cite web|url=http://www.natkop.is/syningar/page.asp?ID=393|title=Vaðfuglar|publisher=Náttúrufræðistofa Kópavogs|accessdate=17. mars|accessyear=2012|archive-date=2016-03-07|archive-url=https://web.archive.org/web/20160307075528/http://natkop.is/syningar/page.asp?id=393|dead-url=yes}}</ref>
 
==Fæða==
Lína 44:
| ''Fjöldi: 4''
 
Sendlingurinn verpir í [[júní]] og eru eggin ljós á litin með dökkum flekkjum. Hann verpir aðallega til fjalla en einnig á annesjum og hrjóstrum á láglendi. Getur hreiðrið verið á berangri, mosabreiðum, lyngmóum eða melum, venjulega nærri vatni. [[Hreiður|Hreiðrin]] eru yfirleitt frekar lítilfjörleg og lítið fóðruð grunn laut á berangri, oft upp við steina eða grasþúfu. Fyrst liggja báðir foreldrarnir jafn mikið á eggjunum en smámsamansmám saman liggur móðirinnmóðirin alltaf skemur og skemur á, uns karlfuglinn tekur alfarið við og sinnir hann einn ungunum. Þó tekur kvenfuglinn við ef karlfuglinn deyr og kemur ungunum niður í fjöru á haustin.
 
==Tilvísanir==