„Emmy-verðlaunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fyxi (spjall | framlög)
Ný síða
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Emmy-verðlaunin''' (eða '''Emmy Awards''' og '''Emmys''') eru [[Bandaríkin|bandarísk]] verðlaun veitt fyrir framúrskarandi árangur í [[sjónvarp]]i. Veitt eru verðlaun nokkrum sinnum á ári í mörgum mismunandi flokkum sem koma að sjónvarpsþáttagerð. Þekktustu athafnirnar eru [[Primetime Emmy-verðlaunin|Primetime Emmy Awards]] og [[Daytime Emmy-verðlaunin|Daytime Emmy Awards]]. Verðlaunin eru samsvarandi [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaununum]] fyrir tónlist, [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaununum]] fyrir kvikmyndir og [[Tony-verðlaunin|Tony-verðlaununum]] fyrir leiklist.
 
Þrjú mismunandi samtök sjá um verðlaunin. Þau eru [[Academy of Television Arts & Sciences]] (ATAS), [[National Academy of Television Arts & Sciences]] (NATAS), og [[International Academy of Television Arts and Sciences]] (IATAS). Hvert þeirra stjórnar ákveðnum verðlaunahátíðum sem tengjast sínum sviðum. ATAS sáu um fyrstu athöfnina sem fór fram árið 1949 til að heiðra sjónvarpsþáttumsjónvarpsþætti sem framleiddir voru á [[Los Angeles]] svæðinu, áður en það átti við um öll Bandaríkin. Næstu tvo áratugina voru verðlaunin stækkuð til að ná utan um fleiri geira í sjónvarpsiðnaðinum.<ref>{{cite web | url=http://www.emmys.com/content/history-emmy-1940s | title= A History of Emmy – The 1940s | publisher=[[Academy of Television Arts & Sciences]] | access-date=24 January 2017}}</ref>
 
==Tilvísanir==