„Fiskilýs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GBE0005 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
GBE0005 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
}}
[[Mynd:LaxalúsLífsferill á eldisfiskfiskilúsa.jpg|thumb|Lífsferill fiskilúsa ]]
[[Mynd:LífsferillLaxalús fiskilúsaá eldisfisk.jpg|thumb|Laxalús á laxi úr sjókvíaeldi á Íslandi]]
'''Fiskilús''' ([[fræðiheiti]]: ''C. elongatus'') eru undirflokkur [[árfætlur|árfætla]]. Fiskilús er tegund [[krabbadýr]]a þær eru ytri [[sníkjudýr]] sem nærast á öðrum lífverum. Það sem gerir þær frábrugðnar því að líta út eins og hefðbundin tegund krabbaflóa er að lúsin er flöt og kemur sér fyrir á ysta lagi fiska og heldur sér fastri þar.<ref>https://vistey.is</ref> Fiskilúsin (C.elongatus) nærist á slími, ysta lagi og blóði fiska. Þar sem hún flakkar á milli villtra fiska og eldisfiska í sjó. Þær tegundir sem fiskilúsin (C. elongatus) er mest er á eldislax, þorsk og loðnu <ref>https://www.hi.no/en/hi/temasider/species/sea-lice/sea-lice-caligus-curtus-and-caligus-elongatus</ref>
 
Lína 38:
Fyrstu tvö stigin er lúsin aðeins minni eða 0,5 mm á lengd, hún hefur aðeins þrjá fætur og berst því auðveldlega með straumnum. Stigið varir ekki lengi eða í 30-35 klst. við 10°C en lengist við lægra hitastig. Stig þrjú hefur lúsin lengst aðeins en er en þá ekki orðin stærri en 1 mm að lengd og er hún komin með 3 fætur sem nýtast henni, en þó ekki alveg til fulls. Þetta stig varir í um 50 klst. í 13°C. Næstu tvö stig vara aðeins lengur og vex lúsin hægar þar. Það er ekki fyrr en komið er á stig 6 þar sem lúsin byrjar að myndast og er hún þá orðin 1-2 mm löng og komin með fjórar fætur. Lúsin stækkar ört í næsta fasa og þá taka við stig 7 og 8, þar er hægt að greina kyn lúsarinnar. Höfuðbeinið hefur stækkað og fimmti fótur hefur myndast <ref>https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0044848619331680</ref>
Þegar lúsin er fullmynduð er hægt að sjá hvort lúsin sé karldýr eða kvendýr. Afturparturinn er minni á karllúsinni og heilt yfir er hún smærri í sniðum eða um 4-5 mm á meðan kvenlúsin er 5-6 mm
 
 
==Áhrif / Sjúkdómar==