„Jarðskorpa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stækaði skorpu
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 82.112.90.236 (spjall), breytt til síðustu útgáfu InternetArchiveBot
Merki: Afturköllun
 
Lína 1:
[[Mynd:Earth-crust-cutaway-icelandic.png|right|thumb|309x309px310px|Innri gerð ásamt lofthjúpi jarðar. Jarðskorpan er ysta lag jarðarinnar, rautt að lit á hægri mynd en grátt þeirri vinstri.]]
 
'''Jarðskorpa''' er ysta jarðlag [[pláneta|bergplánetu]]. '''Jarðskorpa [[Jörðin|jarðarinnar]]''' (oft nefnd '''Jarðskorpan''') skiptist í tvær gerðir jarðskorpna, [[meginlandsskorpa|meginlandsskorpu]] sem er 20-70 km þykk og [[hafsbotnsskorpa|hafsbotnsskorpu]] sem er um 6-7 km þykk. Hafsbotnsskorpan er úr þyngri og málmríkari efnum efni en meginlöndin, en eðlismassi [[hafsbotnsberg|hafsbotnsbergs]] er á bilinu 3-3,3 g/cm<sup>3</sup> á meðan [[eðlismassi]] [[meginlandsberg]]s er um 2,7 g/cm<sup>3</sup>. Skorpan flýtur á [[möttull|möttlinum]].