„Höfuðborgarsvæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
No need for question mark for the sum of areas that are known
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Location map Höfuðborgarsvæðið.png|thumb|Svæðið á Open Street Map.]]
[[Mynd:Reykjavikfromabove.jpg|thumb|Loftmynd.]]
'''Höfuðborgarsvæðið''' er sá hluti [[Ísland]]s sem samanstendur af [[Reykjavík]]urborg og næsta nágrenni hennar. Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 7 [[Sveitarfélög á Íslandi|nágrannasveitarfélög]] hennar. Svæðið nær frá botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] í norðri og suður fyrir Straumsvík sunnan [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]], jarðfræðilega er það hluti [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Svæðið er afar þéttbýlt á íslenskan mælikvarða og óx mjög hratt á síðari hluta 20. aldar, nú búa þar yfir 64% Íslendinga; um 242245.000 manns ( maí.september 2022). <ref>[https://www.skra.is/um-okkur/frettir/frett/2022/0509/0302/Ibuafjoldi-eftir-sveitarfelogum-maiseptember-2022/] [Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - 1. maísept. 20212022] Þjóðskrá, 1. maísept. 2022</ref>
 
Sveitarfélögin á svæðinu eiga með sér víðtækt samstarf á ýmsum sviðum. Til dæmis í sorpmálum og almenningssamgöngum auk þess að þau reka sameiginlegt slökkvilið. Árið 2007 var svo stofnað [[Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu|sameiginlegt lögregluembætti]] fyrir allt svæðið.