„Vogunarsjóður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vogunarsjóður''' er oftast haft um [[sjóður|sjóð]] sem notar lántöku eða svokallaða [[Skortstaða|skortstöðu]] í tilteknum eignum til að afla fjár til kaupa á öðrum eignum. Vogunarsjóðir eru lokaðir fjárfestingarsjóðir sem, ólíkt hinum hefðbundnu [[Verðbréfasjóður|verðbréfasjóðum]], hafa heimildir til að beita margvíslegum fjárfestingar­aðferðum við að ná hámarksávöxtun að teknu tilliti til áhættunnar sem sjóðsfélagar eru tilbúnir að taka.
 
Þann [[23. mars]] [[2008]] var grein í [[England|breska]] blaðinu [[SundayTelegraphSunday Telegraph]], sem sagði frá því, að íslensk stjórnvöld gerðu allt til að koma í veg fyrir hrun efnahagslífsins, og héldu því fram að Ísland hefði orðið illa fyrir barðinu á [[Lausafé|lausafjárkreppunni]], sem þá var að koma í ljós, og haft eftir ónafngreindum sérfræðingi að landið væri meðhöndlað eins og það væri ''eitraður vogunarsjóður''. <ref>[http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/03/23/eitradur_vogunarsjodur/ Mbl.is]</ref>
 
== Tilvísanir ==