„Rafall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Enska er á tenglum á ensku wiki
Lína 1:
'''Rafall''' (e. generator) eða rafali eða '''dínamór''' (e. dynamo) eins og hann er stundum kallaður umbreytir vélrænni eða hreyfiorku í [[raforka|raforku]] við það að hreyfa leiðara í gegnum [[segulsvið]].
 
Fyrsti rafallinn var fundinn upp af [[Michael Faraday]] árin 1831–1832, og sú gerð, [[:en:Faraday disk|Faraday hjól]], býr til [[jafnstraumur|jafnstraum]] (DC). Fyrir um 1970 voru DC dínamóar notaðir í bílum, sem er framhald af þeirri tækni, en þá var farið að nota '''[[:en:alternator|alternator]]''' tækni í bíla en alternatorar búa til [[riðstraumur|riðstraum]] (AC). Þeir eru þó ekki notaðir í rafbíla (hvorki þarf AC né DC rafal).
 
Megin skiptingingskipting er í DC og AC (alternatora), en báðar gerðir hafa ótal undirgerðir, og alternatorar er hægt að flokka eftir ýmsu, t.d. hversu marga fasa er hægt að fá út. Þriggja-fasa er algengt í t.d. virkjunum.
 
{{stubbur}}