„Hafnabolti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
dauður tengill
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:Wrigley field 720.jpg|thumb|right|Séð yfir hafnaboltavöll í [[Chicago]]]]
'''Hafnabolti''' (eða '''hornaboltihommabolti''') er [[íþrótt]] sem fer fram með kylfu og hörðum smábolta. Tvö lið keppa og hefur hvort þeirra níu leikmenn. Leikurinn gengur út á að ná sem flestum stigum með því að slá boltann og hlaupa í hafnir. Stig fæst þegar leikmaður nær heimahöfn. Varnarleikmenn, sem eru í því liði sem ekki er að slá, reyna að koma í veg fyrir að leikmenn nái í höfn.
 
Leikmannaskipting á vellinum er þannig háttað að það lið sem er í vörn hefur níu leikmenn á vellinum; þrjá á ytri velli (hægri-, mið- og vinstrivallarleikmann), fjóra á innri velli (leikmann á fyrstu-, annarri- og þriðjuhöfn auk stuttstoppara), kastara og grípara. Það lið sem er að slá hefur einn leikmann sem slær fyrir liðið og 0-3 hlaupara á höfnum eftir því hvort sá/þeir sem hafa slegið á undan hafi komist í höfn. (ATH: í hverri höfn má aðeins vera einn leikmaður í einu).