„Sigurður Ingi Jóhannsson“: Munur á milli breytinga

Umfjöllun um ummæli Sigurðar árið 2022 og eftifygljandi afneitanir skráð. Atvik á 72. Þingfundi alþingis einnig skráð með hlekkjum að fundinum og umræddum lögum. Mögulegt samhengi afneitunarinnar við svipað atferli íhaldssamra stjórnmálamanna einnig skráð með heimild. Allt gert á máta sem bíður lesanda að draga eigin ályktanir út frá frumheimildum.
Ekkert breytingarágrip
(Umfjöllun um ummæli Sigurðar árið 2022 og eftifygljandi afneitanir skráð. Atvik á 72. Þingfundi alþingis einnig skráð með hlekkjum að fundinum og umræddum lögum. Mögulegt samhengi afneitunarinnar við svipað atferli íhaldssamra stjórnmálamanna einnig skráð með heimild. Allt gert á máta sem bíður lesanda að draga eigin ályktanir út frá frumheimildum.)
Sigurður Ingi sat í þingmannanefnd sem fjallaði um [[Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis|skýrslu]] [[Rannsóknarnefnd Alþingis|Rannsóknarnefndar Alþingis]] 2009-2010.
 
=== Ásakanir um kynþáttafordóma ===
Árið 2022 lét Sigurður Ingi Jóhannsson falla ummæli sem almennt voru talin byggja á fordómafullum hugmyndum um kynþætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222244660d|title=Sigurður Ingi fór undan í flæmingi og fann ekki bílinn - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222244202d|title=Vigdís segir Sigurð Inga hafa viðhaft særandi ummæli - Vísir|last=Jakob Bjarnar|first=Kolbeinn Tumi Daðason|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref> Sigurður Ingi Jóhannsson baðst afsökunar á gjörðum sínum en neitaði ítrekað að viðurkenna að ummælin hafi byggt á fordómafullum hugmyndum um kynþætti.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222244322d|title=Biðst innilegrar afsökunar á orðum sínum um Vigdísi - Vísir|last=Kolbeinn Tumi Daðason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref> Sigurður Ingi Jóhannsson var ásakaður um ábyrgðarleysi í þessu máli og mörgum fannst hann bera fyrir sig drykkju, Sigurður Ingi neitaði jafnframt að hann hafi borið fyrir sig drykkju.<ref>{{Cite web|url=https://www.visir.is/g/20222246038d|title=„Ef það er einu sinni of mikið sagt, þá á ekki að endurtaka það“ - Vísir|last=Samúel Karl Ólason|first=|website=visir.is|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref>
 
Umræðan var ekki lögð niður og Sigurði blöskraði mjög að honum væri ekki fyrirgefið, umdeilt var hvort ummælin hefðu varðað við lög og [[Arndís Anna K. Gunnarsdóttir]] spurði Sigurð Inga Jóhannsson opinberlega hvort hann telji ummæli sín falla undir skilgreiningar laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna á 72. fundi Alþingis þann 29.4.2022. Sigurður Ingi Jóhannsson svaraði ekki beinni spurningu Arndísar um hvort ummælin varði við þau lög en sagði málið vega þungt á fjölskyldu sína og vini.<ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/altext/upptokur/lidur/?lidur=lid20220429T105538|title=Óundirbúinn fyrirspurnatími|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.althingi.is/lagas/148c/2018085.html|title=85/2018: Lög um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna|website=Alþingi|language=is|access-date=2022-04-30}}</ref>
 
Þetta atferli virtist fylgja þekktri skemu um viðbrögð við ásökunum um kynþáttafordóma, en skeman hafði verið notuð ítrekað og einhverjar heimildir fyrir því að afneitun saka um kynþáttafordóma sé góð leið til að halda fylgi íhaldsamra kjósenda.<ref>{{Cite journal|last=Hatakka|first=Niko|last2=Niemi|first2=Mari K|last3=Välimäki|first3=Matti|date=2017-05|title=Confrontational yet submissive: Calculated ambivalence and populist parties’ strategies of responding to racism accusations in the media|url=http://journals.sagepub.com/doi/10.1177/0957926516687406|journal=Discourse & Society|language=en|volume=28|issue=3|pages=262–280|doi=10.1177/0957926516687406|issn=0957-9265}}</ref>
 
== Tenglar ==