„Gullna hordan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1:
{{færa|Gullni skarinn}}
[[Mynd:Цар_Батий_на_престолі.jpg|thumb|right|Batú Kan á hásæti í handriti frá um 1300]]
'''Gullna hirðin''' ([[tatarska]]: Алтын Урда ''Altın Urda''; [[tyrkneska]]: ''Altın Orda'' eða ''Altın Ordu'', [[mongólska]]: Зүчийн улс, ''Züchii-in Uls''; [[rússneska]]: Золотая Орда, ''Solotaja Orda'') var [[mongólar|mongólskt]] og síðar [[tyrkir|tyrkískt]] undir[[kanat]] innan [[Mongólaveldið|Mongólaveldisins]]. Það varð til við landvinninga [[Batú Kan]]s, sonar [[Djotsji]], sonar [[Gengis Kan|Gengiss Kan]], í vestri þar sem hann lagði undir sig lönd [[Volgubúlgarir|Volgubúlgara]], tyrkneskra þjóðflokka, [[kúmanar|kúmana]] og [[kiptsjakar|kiptsjaka]], og að lokum fyrrum furstadæmi [[Garðaríki]]s, um miðja [[13. öldin|13. öld]]. [[Stórfurstadæmið Moskva]] og [[Búlgarska keisaradæmið]] héldu sjálfstæði sínu en greiddu Gullnu hirðinni skatt. Batú Kan reisti höfuðborg sína, [[Sarai Batú]], við [[Volga|Volgu]] þar sem höfuðborg [[kasarar|kasara]], [[Atil]], stóð áður.