„Setning (setningafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Núþálegar sagnir
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 178.19.53.178 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
 
Lína 1:
:''Fyrir setningar í rökfræði, sjá [[setning (stærðfræði)]].''
 
'''Setning''' er hugtak í [[setningarfræði]]. Setning er orðasamband sem inniheldur nákvæmlega eina [[sagnorð|sögn]]<ref name="skola">[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20100816192215/www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> í persónuhætti ([[ósamsett sögn|ósamsetta]] eða [[samsett sögn|samsetta]]). Setning getur þó innihaldið fleiri sagnir ef núþáleg sögn er í setningunni. Margar setningar geta verið í hverri [[málsgrein]], og tengjast setningarnar saman með [[samtenging]]u eða [[komma|kommu]].
 
Setningar skiptast í [[aðalsetning]]ar og [[aukasetning]]ar.