„Þágufallssýki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Algeng dæmi: Bætti við dæmum.
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 82.112.90.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Lína 20:
 
== Algeng dæmi ==
*
*''„Mér hlakkar til morgundagsins“'' þegar samkvæmt viðurkenndari málhefð hefði maður sagt ''„Ég hlakka til morgundagsins“.''
*''„Mér langar til Japans“'' þegar samkvæmt viðurkenndari málhefð hefði maður sagt ''„Mig langar til Japans“.''
*''„Mér vantar kjól“'' þegar samkvæmt viðurkenndari málhefð hefði maður sagt ''„Mig vantar kjól“.''
*''„Mér kvíðir fyrir prófinu“'' þegar samkvæmt viðurkenndari málhefð hefði maður sagt ''„Ég kvíði fyrir prófinu“.''
*''„Friðriki langar heim í tölvuspil“ þegar samkvæmt viðurkenndari málhefð hefði maður sagt „Friðrik langar heim í tölvuspil“.''
 
== Tengt efni==