„Pierre Curie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
FMSky (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:PierrecuriePierre Curie by Dujardin c1906.jpg|right|framethumb|Pierre Curie]]
'''Pierre Curie''' ([[15. maí]] [[1859]] – [[19. apríl]] [[1906]]) var [[Frakkland|franskur]] [[eðlisfræðingur]] og nóbelsverðlaunahafi. Hann var frumkvöðull í rannsóknum á [[kristallafræði]], [[segulfræði]], [[þrýstirafhrif]]um og [[geislavirkni]]. Hann var giftur [[Marie Curie]].