„1904“: Munur á milli breytinga

81 bæti bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
 
* [[1. október]] - [[Menntaskólinn í Reykjavík|Latínuskólanum]] var skipt í lærdómsdeild og gagnfræðadeild og hét eftir það ''Hinn almenni menntaskóli''. [[Björn M. Ólsen]] rektor lét af embætti.
* [[12. desember]] - Fyrsta almennings[[rafveita]]n var sett upp á [[Ísland]]i í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] af [[Jóhannes Reykdal|Jóhannesi Reykdal]].
* [[20. desember]] [[Íþróttafélagið Höfrungur]] stofnað á [[Þingeyri]].
* [[Trésmiðjan Völundur hf.]] var stofnuð.
* [[Prentarahlutafélagið Gutenberg]] var stofnað.
Óskráður notandi