„Samóa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
Lína 97:
[[Sameinuðu þjóðirnar]] hafa skilgreint Samóa sem [[þróunarland]] frá 2014.<ref>{{cite web |url=https://www.un.org/ldcportal/samoa-graduates-from-the-ldc-category/ |title=Samoa graduates from the LDC category |publisher= United Nations Committee for Development Policy |date=8 January 2014 |access-date=11 March 2018}}</ref> Árið 2017 var verg landsframleiðsla með kaupmáttarjöfnuði 1,13 milljarðar dala. Þriðji geirinn stóð fyrir 66% af landsframleiðslu, en þar á eftir komu iðnaður, með 23,6%, og landbúnaður, með 10,4%.<ref name="CIASamoa">{{cite web |url= https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/samoa/ |title=Samoa |access-date=11 March 2018 |publisher= Central Intelligence Agency |work=CIA World Factbook}}</ref> Sama ár var talið að fjöldi á vinnumarkaði á Samóa væri 50.700.<ref name="CIASamoa"/>
 
[[Seðlabanki Samóa]] gefur út gjaldmiðil landsins, [[samósk tala|samósku töluna]].<ref>{{cite web |url=http://www.cbs.gov.ws/about/intro/index.html |title=Introduction |work= Central Bank of Samoa website |access-date=2022-01-04 |archive-date=2010-12-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101206040241/http://www.cbs.gov.ws/about/intro/index.html |dead-url=yes }}</ref> Efnahagslíf Samóa hefur byggst á landbúnaði og fiskveiðum. Síðustu ár hafa [[þróunaraðstoð]], peningasendingar fjölskyldumeðlima erlendis og útflutningur landbúnaðarafurða orðið lykilþættir í efnahagslífi landsins. Tveir þriðju vinnuaflsins starfa í landbúnaði sem skapar 90% af útflutningsvörum, helst [[kókosmjólk]], [[kókosolía|kókosolíu]], [[noni]] (safa af nonuávexti) og [[kopra]].<ref name=cia>{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/samoa/ |title=Samoa |work=CIA – The World Factbook|date=26 October 2021 }}</ref>
 
Sextíu prósent af raforku á Samóa kemur úr endurnýjanlegum [[vatnsaflsvirkjun]]um, sólarorku- og vindorkuverum, en afgangurinn frá díselknúnum rafstöðvum. [[Rafmagnsveita Samóa]] setti sér það markmið að ná 100% af sinni orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir 2021.<ref>{{Cite news|url= https://www.radionz.co.nz/international/pacific-news/358097/samoa-making-progress-on-renewable-energy-goal|title= Samoa making progress on renewable energy goal|date=24 May 2018|work=Radio New Zealand|access-date=31 July 2018|language=en-nz}}</ref>