„Gersveppir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Á Íslandi
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
 
Lína 28:
'''Gersveppir''' ([[fræðiheiti]] ''Saccharomycotina'') eru [[fylking (flokkuanfræði)|undirfylking]] [[asksveppir|asksveppa]] sem mynda ekki [[gróhirsla|gróhirslu]] eða ask, heldur fjölga sér með [[knappskot]]um. Undirfylkingin inniheldur aðeins einn flokk ''Saccharomycetes'' sem inniheldur aðeins einn ættbálk ''Saccharomycetales''.
 
Á Íslandi voru aðeins tvær tegundir skráðar árið 2004, [[ölger]] (''Saccharomyces cerevisiae'') og ''[[Pichia anomala]]'' sem báðar fundust á mönnum.<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20201017171141/https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 |date=2020-10-17 }} Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
==Tilvísanir==