„Hliðarhljóð“: Munur á milli breytinga

165 bætum bætt við ,  fyrir 9 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
== Flokkun ==
=== Nálgunarhljóð ===
* [[Óraddað tannbergsmælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[l̥]}}
* [[Tannbergsmælt hliðmælt nálgunarhljóð|Raddað tannbergsmælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[l]}}
* [[Rismælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[ɭ]}}
* [[Óraddað framggómmælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[ʎ̥]}}
* [[Framggómmælt hliðmælt nálgunarhljóð|Raddað framggómmælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[ʎ]}}
* [[Gómmælt hliðmælt nálgunarhljóð]] {{IPA link|[ʟ]}}
 
=== Önghljóð ===
* [[Óraddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ɬ]}} (í [[navajóíska|navajóísku]], [[íslenska|íslensku]], [[velska|velsku]])
* [[Raddað tannbergsmælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ɮ]}} (í [[mongólska|mongólsku]], [[tigak]])
* [[Óraddað rismælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ɬ̢]}} (í [[tóda]])
* [[Óraddað framgómmælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ʎ̥˔]}} (í [[dahaló]])
* [[Raddað gómmælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ʟ̝]}} (í [[archi]])
* [[Óraddað gómmælt hliðmælt önghljóð]] {{IPA link|[ʟ̝̊]}} (í [[archi]], [[nii]])
 
=== Hálflokhljóð ===
* [[Óraddað tannbergsmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[tɬ]}} (í navajóísku)
* [[Tannbergsmælt hliðmælt þrýstimælt hálflokhljóð|Þrýstimælt tannbergsmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[tɬʼ]}} (í navajóísku)
* [[Raddað tannbergsmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[dɮ]}}
* [[Óraddað Tannbergsmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[cʎ̥]}} (í [[hadza]])
* [[Þrýstimælt framgómmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[cʎ̥ʼ]}} (í [[dahaló]], hadza)
* [[Raddað gómmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[ɡʟ̝]}} (í [[laghuu]])
* [[Óraddað gómmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[kʟ̝̊]}} (í [[v], and [[laghuu]])
* [[Þrýstimælt gómmælt hliðmælt hálflokhljóð]] {{IPA link|[kʟ̝̊ʼ]}} (í [[archi]], [[glwi]], [[súlú]])
 
=== Skellihljóð ===
* [[Tannbergsmælt hliðmælt skellihljóð]] {{IPA link|[ɺ]}} (í [[wayuu]])
* [[Rismælt hliðmælt skellihljóð]] {{IPA link|[ɺ̢]}} (í [[pastú]], [[iwadja]])
* [[Framgómmælt hliðmælt skellihljóð]] {{IPA link|[ʎ̯]}} (í [[iwadja]])
 
=== Þrýstihljóð ===
* [[Tannbergsmælt hliðmælt þrýstimælt þrýstihljóð]] {{IPA link|[ɬ’]}} (í [[adygeyska|adygeysku]])
* [[Tannbergsmælt hliðmælt þrýstimælt þrýstihljóð]] {{IPA link|[tɬ’]}}
* [[Framgómmælt hliðmælt þrýstimælt þrýstihljóð]] {{IPA link|[cʎ̥ʼ]}}
* [[Gómmælt hliðmælt þrýstimælt þrýstihljóð]] {{IPA link|[kʟ̝̊ʼ]}}
 
=== Smellihjóð ===
* [[Tannmælt hliðmælt smellihljóð]] {{IPA link|[ ǁ̪ ]}}, {{IPA link|[ᶢǁ̪ ]}}, {{IPA link|[ᵑǁ̪ ]}}, ''o.s.frv.'' (í [[!Kung]])
* [[Tannbergsmælt hliðmælt smellihljóð]] {{IPA link|[ ǁ ]}}, {{IPA link|[ᶢǁ ]}}, {{IPA link|[ᵑǁ ]}}, ''o.s.frv.'' (í [[kojsanmál]]um og [[bantúmál]]um)
 
{{stubbur|málfræði}}