„Gouda (ostur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 10:
}}
[[File:13-06-27-gouda-by-RalfR-127.jpg|thumb|upright]]
'''Gouda''' (borið fram {{IPA link|[ˈɣʌuda]}}, af [[hollenska]] heitinu '''''Goudse kaas''''' {{IPA link|[ˈɣʌudsə ˈkaːs]}}, „ostur frá Gouda“) er gulur [[ostur]] gerður úr [[kýr|kúamjólk]]. Osturinn er kenndur við hollenska bæinn [[Gouda]] og samnefnt hérað, þar sem hann var upprunalega framleiddur, en nafnið er ekki lögverndað. Gouda-ostur er nú framleiddur og seldur víða um heim.
 
== Framleiðsla ==