„Wolverhampton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
[[Mynd:Wightwick Manor 02.jpg|thumb|Wightwick Manor.]]
[[Mynd:Prince Albert Wolverhampton.jpg|thumb|Queen square.]]
'''Wolverhampton''' (borið fram {{IPA link|ˌ/wʊlvərˈhæmptən/}}) er [[borg]] í [[Vestur-Miðhéruð (sýsla)|Vestur-Miðhéruðum]] sýslunni á [[England]]i. Árið [[2017]] var íbúafjöldinn um það bil 256.000 manns. Hún er þrettánda þéttbyggðasta borgin á Englandi.
 
Áður var Wolverhampton hluti [[Staffordshire]] sýslu en hefur verið hluti [[Vestur-Miðhéruð (sýsla)|Vestur-Miðhéraða]] sýslunnar síðan árið 1974. Hún dregur nafn sitt af Frú [[Wulfrun]] sem stofnaði borgina árið 985, nafnið varð til úr [[Fornenska|engilsaxneska]] orðinu ''Wulfrūnehēantūn'' sem þýðir „bú eða girðing Wulfrunar“. Eins gæti nafnið verið dregið af [[Danmörk|dönskum]] leiðtoga sem hét Wulfere. Nafnið „Wulfruna“ er notað víða í borginni.