„Hagldir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Hagldir''' eru horn- eða trélykkjur sem [[Reipi|reipi]] var dregið í gegnum til að binda [[Heybaggi|heybagga]]. Slík lykkja var nefnd högld en er nú notuð í fleirtölu í orðasambandinu að hafa tögl og hagldir sem merkir að ráða öllu.
==Heimild==
* {{Vísindavefurinn|71973|Hvað er að hafa tögl og hagldir?}}