„Hagldir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hagldir''' eru horn- eða trélykkjur sem reipi var dregið í gegnum til að binda heybagga. Slík lykkja var nefnd högld en er nú notuð í fleirtölu í orðasambandinu tögl og haldir sem merkir að ráða öllu. ==Heimild== * {{Vísindavefurinn|71973|Hvað er að hafa tögl og hagldir?}}
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. desember 2021 kl. 15:32

Hagldir eru horn- eða trélykkjur sem reipi var dregið í gegnum til að binda heybagga. Slík lykkja var nefnd högld en er nú notuð í fleirtölu í orðasambandinu tögl og haldir sem merkir að ráða öllu.

Heimild

  • „Hvað er að hafa tögl og hagldir?“. Vísindavefurinn.