„Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætti við navboxi
Merki: 2017 source edit Disambiguation links
 
Lína 17:
|ár=2010
}}
'''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2010''' (''Eurovision Song Contest 2010'' á [[enska|ensku]] og ''concours Eurovision de la chanson 2010'' á [[franska|frönsku]]) ervar 55. árlega söngvakeppnin. Hún var haldin í [[Telenor Arena]] í [[Bærum]], [[Noregur|Noregi]] dagana [[25. maí|25.]] - [[29. maí]] [[2010]] þar sem [[Alexander Rybak]] vann keppnina árið 2009 með laginu ''Fairytale'' (enska „Ævintýri“). Þetta var í þriðja skiptið sem Norðmenn halda keppninasíðan síðan árin 1986 og 1996. Undankeppnirnar voru haldnar 25. og [[27. maí]] 2010 en úrslitin laugardaginn [[29. maí]] 2010. Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tilkynntu að atkvæðagreiðslukerfi, sem notast hafði verið við í undankeppnum síðustu tvö ár til að jafna skoðun dómnefndar við símakosninguna, yrði notað. Þrjátíu og níu lönd tóku þátt að þessu sinni en [[Georgía]] sneri aftur til keppni á meðan [[Andorra]], [[Tékkland]], [[Ungverjaland]] og [[Svartfjallaland]] hættu keppni. [[Litháen]] hafði upphaflega tilkynnt um að landið myndi ekki taka þátt þetta árið en var seinna á meðal þeirra 39 landa sem staðfestu þátttöku sína hjá EBU.
 
== Snið ==
Lína 440:
</div></div>
 
{{Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva}}
 
[[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|2010]]