„Angela Merkel“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 5 mánuðum
→‎Kanslaratíð (2005 –): Leiðrétt stafsetning nafns
(Fjarlægi óþarfa tengla.)
(→‎Kanslaratíð (2005 –): Leiðrétt stafsetning nafns)
Í kosningum árið 2017 voru Kristilegir demókratar áfram stærsti flokkurinn en töpuðu þó nokkru fylgi.<ref>{{Cite news |url=https://kjarninn.is/skyring/2017-09-25-bandalag-merkel-staerst-en-studningurinn-minni/|title=Bandalag Merkel stærst en stuðningurinn minni |work=[[Kjarninn]]|date=25. september 2017|accessdate=3. september 2018}}</ref> Jafnaðarmenn höfðu tapað enn meira fylgi á stjórnarsamstarfinu og því lýsti [[Martin Schulz]], þáverandi formaður Jafnaðarmanna, því yfir að flokkurinn myndi sitja í stjórnarandstöðu frekar en að taka aftur þátt í ríkisstjórn með Merkel. Úr varð stjórnarkreppa sem entist fram í mars næsta árs, en eftir nokkrar misheppnaðar stjórnarmyndunarviðræður létu Jafnaðarmenn til leiðast og endurnýjuðu stjórnarsamstarfið við flokk Merkel. Merkel hóf sitt fjórða kjörtímabil sem kanslari Þýskalands þann 14. mars 2018.<ref>{{Cite news |url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/03/14/angela_merkel_endurkjorin/|title=Ang­ela Merkel end­ur­kjör­in |work=[[mbl.is]]|date=14. mars 2018|accessdate=3. september 2018}}</ref>
 
Þann 29. október 2018 tilkynnti Merkel að hún hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður Kristilegra demókrata.<ref>{{Vefheimild|titill=Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku|url=http://www.visir.is/g/2018181028918/angela-merkel-haettir-eftir-atjan-ara-formennsku|ár=2018|mánuður=29. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. október|útgefandi=''[[Vísir]]''}}</ref> Með þessu sagðist hún ætla að axla ábyrgð fyrir lélegan árangur Kristilegra demókrata í héraðskosningum. Merkel lýsti því jafnframt yfir að hún hygðist láta af störfum sem kanslari við lok kjörtímabilsins árið 2021 og hætta alfarið í stjórnmálum.<ref>{{Vefheimild|titill=Fylg­istap Ang­elu Merkel að falli|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/10/29/merkel_hyggst_haetta_2021/|ár=2018|mánuður=29. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=29. október|útgefandi=''[[mbl.is]]''}}</ref> [[Annegret Kramp-Karrenbauer]], sem er náinn bandamaður Merkels og hafði hlotið meðmæli hennar í formannssætið, var kjörin formaður Kristilegra demókrata í desember árið 2018.<ref>{{Vefheimild|titill=Bandamaður Merkel sigraði|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/12/07/bandamadur_merkel_sigradi/|ár=2018|mánuður=7. desember|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=7. desember|útgefandi=''[[mbl.is]]''}}</ref> Kramp-KarranbauerKarrenbauer tilkynnti hins vegar þann 10. febrúar 2020 að hún hygðist segja af sér sem formaður flokksins.<ref>{{Vefheimild|titill=Eftir­maður Merkel verður ekki næsti kanslari|url=https://www.visir.is/g/2020200219961|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=10. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. febrúar|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref> Afsögn hennar kom í kjölfar deilna um það að flokksmenn Kristilegra demókrata hefðu greitt atkvæði ásamt öfgahægriflokknum [[Valkostur fyrir Þýskaland|Valkosti fyrir Þýskaland]] um myndun nýrrar stjórnar í [[Þýringaland]]i.<ref>{{Vefheimild|titill=Af­sögn í skugga fas­ista­hneyksl­is|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/02/10/afsogn_i_skugga_fasistahneykslis/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2020|mánuður=10. febrúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=10. febrúar|höfundur=Snorri Másson}}</ref> [[Armin Laschet]] tók við af Kramp-Karrenbauer sem formaður Kristilegra demókrata eftir formannskjör þann 16. janúar 2021.<ref>{{Vefheimild|titill=Armin Laschet er arftaki Merkel|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/16/armin_laschet_er_arftaki_merkel/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=16. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=16. janúar}}</ref>
 
==Tilvísanir==
13.000

breytingar