„Alþingiskosningar 2021“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leikstjórinn (spjall | framlög)
kjörsókn
tek oddvita saman í eina töflu, held að greinin flæði betur svona
Lína 105:
 
===(B) Framsóknarflokkurinn===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Ásmundur Einar Daðason]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]]
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Willum Þór Þórsson]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]]
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
|}
[[Framsóknarflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undanliðnu kjörtímabili með þrjá ráðherra. [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] leiddi flokkinn sem formaður líkt og í tvennum undangengnum Alþingiskosningum. [[Ásmundur Einar Daðason]], [[Félags- og jafnréttismálaráðherra Íslands|Félags- og barnamálaráðherra]], var áður oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en ákvað að sækjast eftir forystusæti í Reykjavík norður þar sem flokkurinn hefur jafnan haft lakara fylgi en á landsbyggðinni.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/asmundur-einar-bydur-sig-fram-i-reykjavik/ Ásmundur Einar býður sig fram í Reykjavík - Fréttablaðið.is, 13. janúar 2021]</ref> Í báðum Reykjavíkurkjördæmunum var stillt upp á framboðslista en í öðrum kjördæmum fóru fram prófkjör.
 
|}
===(C) Viðreisn===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Hanna Katrín Friðriksson]]
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || [[Guðmundur Gunnarsson (stjórnmálamaður)|Guðmundur Gunnarsson]]
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Eiríkur Björn Björgvinsson]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Guðbrandur Einarsson]]
|}
[[Viðreisn]] bauð fram í sínum þriðju Alþingiskosningum en flokkurinn hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili eftir að hafa tapað nokkru fylgi í kosningunum [[Alþingiskosningar 2017|2017]] eftir skammvinnt [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|ríkisstjórnarsamstarf]]. [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] var formaður flokksins líkt í síðustu kosningum. Allir framboðslistar Viðreisnar voru valdir af uppstillingarnefndum. [[Benedikt Jóhannesson]], fyrsti formaður flokksins, sóttist eftir oddvitasæti í einhverju af kjördæmunum á höfuðborgarsvæðinu en var hafnað af uppstillingarnefnd og boðið „heiðurssæti“ í staðinn, þ.e. neðsta sæti á framboðslista í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Benedikt þáði það ekki.<ref>[https://kjarninn.is/skyring/benedikt-skekur-vidreisn/ Benedikt skekur Viðreisn - Kjarninn, 29.5.2021.]</ref>
 
|}
===(D) Sjálfstæðisflokkurinn===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Guðlaugur Þór Þórðarson]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]]
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir]]
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Njáll Trausti Friðbertsson]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
|}
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hafði verið þátttakandi í ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili með fimm ráðherra. [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] leiddi flokkinn í fimmtu Alþingiskosningunum frá því að hann tók við formennsku flokksins fyrir [[Alþingiskosningar 2009|kosningarnar 2009]]. Framboðslistar í öllum kjördæmum voru valdir með prófkjöri. [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir]], [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra]], og [[Haraldur Benediktsson]], sitjandi oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, kepptust um oddvitasætið í Norðvestur þar sem Þórdís hafði betur. Haraldur hafði lýst því yfir fyrir prófkjörið að hann myndi ekki þiggja annað sæti listans og hlaut hann nokkra gagnrýni fyrir það. Á endanum þáði Haraldur þó annað sæti listans.<ref>[https://kjarninn.is/frettir/thordis-kolbrun-sigradi-i-profkjori-sjalfstaedisflokksins-i-nordvesturkjordaemi/ Þórdís Kolbrún sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi - Kjarninn, 20.6.2021]</ref> Sameiginlegt prófkjör var haldið fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] [[Utanríkisráðherra Íslands|utanríkisráðherra]], hafði þar betur gegn [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir|Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur]] [[Dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]], en bæði sóttust eftir 1. sæti í prófkjörinu.<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/06/gudlaugur_or_sigradi/ Guðlaugur Þór sigraði - mbl.is, 6.6.2021]</ref> [[Sigríður Andersen]] sagði af sér embætti dómsmálaráðherra á kjörtímabilinu vegna [[Landsréttarmálið|Landsréttarmálsins]]. Hún sóttist eftir 2. sæti í prófkjöri flokksins í Reykjavík en varð ekki á meðal átta efstu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/05/gudlaugur-thor-sigrar-sigridur-ekki-medal-atta-efstu Guðlaugur Þór sigrar - Sigríður ekki meðal átta efstu - RÚV, 5.6.2021.]</ref>
 
|}
===(F) Flokkur fólksins===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Tómas A. Tómasson]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Inga Sæland]]
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || [[Eyjólfur Ármannsson]]
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Jakob Frímann Magnússon]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]
|}
[[Flokkur fólksins]] bauð nú fram í annað sinn og sem fyrr undir forystu [[Inga Sæland|Ingu Sæland]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með fjóra þingmenn en í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] voru [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] reknir úr þingflokkinum. Báðir gengu þeir síðar í þingflokk [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]]. Stillt var upp á alla framboðslista flokksins.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/16/minni-flokkar-huga-ad-frambodslistum Minni flokkar huga að framboðslistum - RÚV, 16.6.2021.]</ref> Helstu baráttumál flokksins voru sem fyrr málefni öryrkja og eldri borgara. Lögð var áhersla á afnám tekjutenginga í bótakerfinu og hækkun skattleysismarka.
|}
 
===(J) Sósíalistaflokkur Íslands===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Gunnar Smári Egilsson]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || {{Ekkirauður|Katrín Baldursdóttir}}
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || {{Ekkirauður|María Pétursdóttir}}
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || {{Ekkirauður|Helga Thorberg}}
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || {{Ekkirauður|Haraldur Ingi Haraldsson}}
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || {{Ekkirauður|Guðmundur Auðunsson}}
|}
[[Sósíalistaflokkur Íslands (21. öld)|Sósíalistaflokkur Íslands]] bauð nú fram til Alþingis í fyrsta skiptið en hafði áður náð manni inn í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] [[2018]]. [[Gunnar Smári Egilsson]] var formaður framkvæmdastjórnar flokksins og kom fram sem leiðtogi flokksins í kosningabaráttunni. Uppstillingarnefndir sem slembivaldar voru úr hópi flokksmanna röðuðu upp á framboðslista. Helstu áherslumál flokksins voru kjarabætur fyrir láglaunafólk, öryrkja og eldri borgara, hærri skattar á hæstu tekjur og uppbrot stórútgerða.
 
|}
===(M) Miðflokkurinn===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || {{Ekkirauður|Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir}}
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || {{Ekkirauður|Fjóla Hrund Björnsdóttir}}
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Karl Gauti Hjaltason]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || [[Bergþór Ólason]]
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Birgir Þórarinsson]]
|}
[[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]] bauð nú í fram í sínum öðrum þingkosningum og sem fyrr undir forystu [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]]. Flokkurinn hóf síðasta kjörtímabil með sjö þingmenn en Í kjölfar [[Klaustursmálið|Klaustursmálsins]] bættust þeir [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Ólafur Ísleifsson]] við úr Flokki fólksins. Að [[Gunnar Bragi Sveinsson|Gunnari Braga Sveinssyni]] undanskildum sóttust allir þingmenn flokksins eftir forystusætum á listum flokksins. Stillt var upp á lista í öllum kjördæmum. Uppstillingarnefndir í Reykjavíkurkjördæmunum höfnuðu sitjandi þingmönnum Ólafi Ísleifssyni og [[Þorsteinn Sæmundsson|Þorsteini Sæmundssyni]] í þágu þess að hafa fleiri konur í efstu sætum. Ólafur vék sjálfviljugur til hliðar til að „leysa þá pattstöðu sem upp er komin“<ref>[https://www.visir.is/g/20212134838d/olafur-segist-leysa-pattstodu-med-thvi-ad-bjoda-sig-ekki-fram Ólafur segist leysa pattstöðu með því að bjóða sig ekki fram - Vísir.is, 19.7.2021]</ref> en fylgismenn Þorsteins voru ekki sáttir við þessar málalyktir þannig að tillaga uppstillingarnefndar var felld á félagsfundi. Í kjölfarið fór fram oddvitakjör um efsta sæti listans þar sem Þorsteinn beið lægri hlut fyrir Fjólu Hrund Björnsdóttur.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/07/25/breytt-asynd-midflokksins-og-akall-um-fleiri-konur Breytt ásýnd Miðflokksins og ákall um fleiri konur - RÚV, 25.7.2021]</ref>
 
|}
===(O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Guðmundur Franklín Jónsson]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || {{Ekkirauður|Glúmur Baldvinsson}}
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || {{Ekkirauður|Hafdís Elva Guðlaugsdóttir}}
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || {{Ekkirauður|Sigurlaug G. I. Gísladóttir}}
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || {{Ekkirauður|Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson}}
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || {{Ekkirauður|Magnús Guðbergsson}}
|}
[[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn]] var stofnaður á seinni hluta ársins 2020 og var því í framboði til Alþingis í fyrsta skiptið. Stofnandi flokksins og formaður var [[Guðmundur Franklín Jónsson]] sem áður hafði verið formaður [[Hægri grænir|Hægri grænna]] sem buðu fram [[Alþingiskosningar 2013|2013]]. Guðmundur hafði einnig verið í framboði í [[Forsetakosningar á Íslandi 2020|forsetakosningunum 2020]]. Í viðtali við Stundina í febrúar 2020 sagði Guðmundur að flokkurinn myndi verða síðastur til að birta framboðslista sína og stefnumál þar sem frambjóðendur væru margir hræddir við fjölmiðla og þar sem hann óttaðist að aðrir flokkar myndu stela stefnumálum flokksins.<ref>[https://stundin.is/grein/12890/ Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla - Stundin, 11.2.2021]</ref>
 
|}
===(P) Píratar===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Halldóra Mogensen]]
|-
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Björn Leví Gunnarsson]]
|-
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]]
|-
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || {{Ekkirauður|Magnús Davíð Norðdahl}}
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || {{Ekkirauður|Einar Brynjólfsson}}
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || {{Ekkirauður|Álfheiður Eymarsdóttir}}
|}
[[Píratar]] buðu nú fram til Alþingis í fjórða skiptið. Flokkurinn hafði sex þingmenn eftir kosningarnar 2017 en bætti við sig einum manni á miðju kjörtímabili þegar [[Andrés Ingi Jónsson]] gekk til liðs við flokkinn en hann hafði verið kjörinn á þing fyrir [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Flokkurinn hefur ekki eiginlegan formann en þingmenn hans skiptast á að gegna embætti formanns þingflokksins. [[Halldóra Mogensen]] var sérstaklega útnefnd sem umboðsmaður flokksins í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum.<ref>[https://www.visir.is/g/20212137458d/hall-doru-falid-ad-leida-stjornar-myndunar-vid-raedur Halldóru falið að leiða stjórnarmyndunarviðræður - Vísir.is, 28.7.2021]</ref> [[Helgi Hrafn Gunnarsson]], [[Jón Þór Ólafsson]] og [[Smári McCarthy]] sóttust ekki eftir endurkjöri. Rafræn prófkjör voru haldin í öllum kjördæmum. Eitt prófkjör var haldið fyrir Reykjavíkurkjördæmin í sameiningu.
 
|}
===(S) Samfylkingin===
[[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili. Flokkurinn fékk sjö þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] en fjölgaði um einn á kjörtímabilinu þegar [[Rósa Björk Brynjólfsdóttir]] gekk til liðs við flokkinn en hún hafði áður verið þingmaður [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Þetta voru aðrar þingkosningarnar þar sem [[Logi Már Einarsson]] leiddi flokkinn sem formaður. Stillt var upp á lista flokksins í öllum kjördæmum nema Norðvestur þar sem kosið var um efstu fjögur sæti listans á kjördæmisþingi. Í Reykjavíkurkjördæmunum lét uppstillingarnefnd framkvæma skoðannakönnun hjá flokksmönnum um röðun í fimm efstu sætin. Niðurstöður könnunarinnar áttu að vera leynilegar en láku út til fjölmiðlar. Samkvæmt þeim var [[Ágúst Ólafur Ágústsson]], sitjandi þingmaður flokksins, ekki í einu af fimm efstu sætum. Niðurstöður uppstillingarnefndar urðu að Ágúst myndi ekki sitja ofarlega á listum flokksins í Reykjavík og urðu af þessu nokkrar deilur.<ref>[https://www.visir.is/g/20212062061d Ill­ska hlaupin í upp­stillingar­nefnd Sam­fylkingar - Vísir.is, 18.1.2021]</ref>
{|
 
|
===(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð===
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
[[Vinstri hreyfingin – grænt framboð]] hafði leitt ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili þar sem formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]], hafði verið [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Flokkurinn fékk 11 þingmenn kjörna í síðustu kosningum en á kjörtímabilinu gengu tveir þeirra úr þingflokknum og til liðs við aðra flokka vegna óánægju með stjórnarsamstarfið með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Skipað var á lista í öllum kjördæmum með rafrænu forvali. Sameiginlegt forval var í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Athygli vakti að nýliðar höfðu betur gegn sitjandi þingmönnum í oddvitasæti í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/stjornarthingmonnum-itrekad-hafnad-af-flokksfelogum/ Stjórn­ar­þing­mönn­um í­trek­að hafn­að - Fréttablaðid, 18.4.2021]</ref> Óli Halldórsson, sigurvegari forvalsins í Norðausturkjördæmi, baðst þó síðar undan því að leiða listann af persónulegum ástæðum þannig að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir færðist upp í efsta sætið. Einn þingmanna flokksins, [[Kolbeinn Óttarsson Proppé]], bauð sig fram í forvali flokksins í Suðurkjördæmi en hafnaði þar í fjórða sæti. Eftir það hugði hann á framboð í forvalinu í Reykjavík en dró það síðar til baka í ljósi #metoo umræðunnar og þess að kvartað hafði verið undan framkomu hans við fagráð flokksins.<ref>[https://www.visir.is/g/20212108166d Dregur fram­boð sitt til baka í ljósi um­ræðu síðustu daga - Vísir.is, 11.5.2021]</ref>
 
===(Y) Ábyrg framtíð===
[[Ábyrg framtíð]] var stofnuð um sumarið 2021 í kringum andstöðu við sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og efasemdir um bólusetningar. Formaður flokksins var [[Jóhannes Loftsson]] en hann var jafnframt oddviti eina framboðslista flokksins, í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn hafði einnig skilað inn framboðslista með undirskriftum í Suðurkjördæmi en framboðinu var hafnað þar sem undirskriftir voru ekki nógu margar.<ref>[https://www.visir.is/g/20212154702d/abyrg-framtid-fekk-ekki-tilskylinn-medmaelafjolda-i-sudurkjordaemi Ábyrg framtíð fékk ekki tilskilinn meðmælafjölda í Suðurkjördæmi - Vísir.is, 11.9.2021]</ref>
 
=== Oddvitar ===
Í töflunni hér að neðan má sjá efstu menn á öllum framboðslistum sem boðnir voru fram í kosningunum:
{| class="wikitable" style="font-size: 90%"
|-
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] !! [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] !! [[Suðvesturkjördæmi|SV]] !! [[Norðvesturkjördæmi|NV]] !! [[Norðausturkjördæmi|NA]] !! [[Suðurkjördæmi|S]]
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| (B) Framsóknarflokkurinn || [[Ásmundur Einar Daðason]] || [[Lilja Dögg Alfreðsdóttir]] || [[Willum Þór Þórsson]] || [[Stefán Vagn Stefánsson]] || [[Ingibjörg Ólöf Isaksen]] || [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Helga Vala Helgadóttir]]
|-
| (C) Viðreisn || [[Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir]] || [[Hanna Katrín Friðriksson]] || [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]] || [[Guðmundur Gunnarsson (stjórnmálamaður)|Guðmundur Gunnarsson]] || [[Eiríkur Björn Björgvinsson]] || [[Guðbrandur Einarsson]]
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Kristrún Mjöll Frostadóttir]]
|-
| (D) Sjálfstæðisflokkurinn || [[Guðlaugur Þór Þórðarson]] || [[Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir]] || [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]] || [[Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir|Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir]] || [[Njáll Trausti Friðbertsson]] || [[Guðrún Hafsteinsdóttir]]
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]]
|-
| (F) Flokkur fólksins || [[Tómas A. Tómasson]] || [[Inga Sæland]] || [[Guðmundur Ingi Kristinsson]] || [[Eyjólfur Ármannsson]] || [[Jakob Frímann Magnússon]] || [[Ásthildur Lóa Þórsdóttir]]
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || {{Ekkirauður|Valgarður Lyngdal Jónsson}}
|-
| (J) Sósíalistaflokkur Íslands || [[Gunnar Smári Egilsson]] || {{Ekkirauður|Katrín Baldursdóttir}} || {{Ekkirauður|María Pétursdóttir}} || {{Ekkirauður|Helga Thorberg}} || {{Ekkirauður|Haraldur Ingi Haraldsson}} || {{Ekkirauður|Guðmundur Auðunsson}}
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Logi Már Einarsson]]
|-
| (M) Miðflokkurinn || {{Ekkirauður|Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir}} || {{Ekkirauður|Fjóla Hrund Björnsdóttir}} || [[Karl Gauti Hjaltason]] || [[Bergþór Ólason]] || [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] || [[Birgir Þórarinsson]]
| [[Suðurkjördæmi|S]] || [[Oddný Harðardóttir]]
|}
[[Samfylkingin]] hafði verið í stjórnarandstöðu á undangengnu kjörtímabili. Flokkurinn fékk sjö þingmenn í [[Alþingiskosningar 2017|kosningunum 2017]] en fjölgaði um einn á kjörtímabilinu þegar [[Rósa Björk Brynjólfsdóttir]] gekk til liðs við flokkinn en hún hafði áður verið þingmaður [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|VG]]. Þetta voru aðrar þingkosningarnar þar sem [[Logi Már Einarsson]] leiddi flokkinn sem formaður. Stillt var upp á lista flokksins í öllum kjördæmum nema Norðvestur þar sem kosið var um efstu fjögur sæti listans á kjördæmisþingi. Í Reykjavíkurkjördæmunum lét uppstillingarnefnd framkvæma skoðannakönnun hjá flokksmönnum um röðun í fimm efstu sætin. Niðurstöður könnunarinnar áttu að vera leynilegar en láku út til fjölmiðlar. Samkvæmt þeim var [[Ágúst Ólafur Ágústsson]], sitjandi þingmaður flokksins, ekki í einu af fimm efstu sætum. Niðurstöður uppstillingarnefndar urðu að Ágúst myndi ekki sitja ofarlega á listum flokksins í Reykjavík og urðu af þessu nokkrar deilur.<ref>[https://www.visir.is/g/20212062061d Ill­ska hlaupin í upp­stillingar­nefnd Sam­fylkingar - Vísir.is, 18.1.2021]</ref>
|}
===(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð===
{|
|
{| class="wikitable floatleft" style="font-size: 90%"
|-
| (O) Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn || [[Guðmundur Franklín Jónsson]] || {{Ekkirauður|Glúmur Baldvinsson}} || {{Ekkirauður|Hafdís Elva Guðlaugsdóttir}} || {{Ekkirauður|Sigurlaug G. I. Gísladóttir}} || {{Ekkirauður|Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson}} || {{Ekkirauður|Magnús Guðbergsson}}
! [[Kjördæmi Íslands|Kd.]] !! Oddviti
|-
| (P) Píratar || [[Halldóra Mogensen]] || [[Björn Leví Gunnarsson]] || [[Þórhildur Sunna Ævarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Magnús Davíð Norðdahl}} || {{Ekkirauður|Einar Brynjólfsson}} || {{Ekkirauður|Álfheiður Eymarsdóttir}}
| [[Reykjavíkurkjördæmi norður|RN]] || [[Katrín Jakobsdóttir]]
|-
| (S) Samfylkingin || [[Helga Vala Helgadóttir]] || [[Kristrún Mjöll Frostadóttir]] || [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] || {{Ekkirauður|Valgarður Lyngdal Jónsson}} || [[Logi Már Einarsson]] || [[Oddný Harðardóttir]]
| [[Reykjavíkurkjördæmi suður|RS]] || [[Svandís Svavarsdóttir]]
|-
| (V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð || [[Katrín Jakobsdóttir]] || [[Svandís Svavarsdóttir]] || [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]] || {{Ekkirauður|Bjarni Jónsson}} || [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]] || {{Ekkirauður|Hólmfríður Árnadóttir}}
| [[Suðvesturkjördæmi|SV]] || [[Guðmundur Ingi Guðbrandsson]]
|-
| (Y) Ábyrg framtíð || [[Jóhannes Loftsson]]
| [[Norðvesturkjördæmi|NV]] || {{Ekkirauður|Bjarni Jónsson}}
|-
| [[Norðausturkjördæmi|NA]] || [[Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir]]
|-
| [[Suðurkjördæmi|S]] || {{Ekkirauður|Hólmfríður Árnadóttir}}
|}
[[Vinstri hreyfingin – grænt framboð]] hafði leitt ríkisstjórn á undangengnu kjörtímabili þar sem formaður flokksins, [[Katrín Jakobsdóttir]], hafði verið [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Flokkurinn fékk 11 þingmenn kjörna í síðustu kosningum en á kjörtímabilinu gengu tveir þeirra úr þingflokknum og til liðs við aðra flokka vegna óánægju með stjórnarsamstarfið með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Skipað var á lista í öllum kjördæmum með rafrænu forvali. Sameiginlegt forval var í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Athygli vakti að nýliðar höfðu betur gegn sitjandi þingmönnum í oddvitasæti í öllum kjördæmum nema Reykjavíkurkjördæmunum.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/stjornarthingmonnum-itrekad-hafnad-af-flokksfelogum/ Stjórn­ar­þing­mönn­um í­trek­að hafn­að - Fréttablaðid, 18.4.2021]</ref> Óli Halldórsson, sigurvegari forvalsins í Norðausturkjördæmi, baðst þó síðar undan því að leiða listann af persónulegum ástæðum þannig að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir færðist upp í efsta sætið. Einn þingmanna flokksins, [[Kolbeinn Óttarsson Proppé]], bauð sig fram í forvali flokksins í Suðurkjördæmi en hafnaði þar í fjórða sæti. Eftir það hugði hann á framboð í forvalinu í Reykjavík en dró það síðar til baka í ljósi #metoo umræðunnar og þess að kvartað hafði verið undan framkomu hans við fagráð flokksins.<ref>[https://www.visir.is/g/20212108166d Dregur fram­boð sitt til baka í ljósi um­ræðu síðustu daga - Vísir.is, 11.5.2021]</ref>
|}
===(Y) Ábyrg framtíð===
[[Ábyrg framtíð]] var stofnuð um sumarið 2021 í kringum andstöðu við sóttvarnaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og efasemdir um bólusetningar. Formaður flokksins var [[Jóhannes Loftsson]] en hann var jafnframt oddviti eina framboðslista flokksins, í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn hafði einnig skilað inn framboðslista með undirskriftum í Suðurkjördæmi en framboðinu var hafnað þar sem undirskriftir voru ekki nógu margar.<ref>[https://www.visir.is/g/20212154702d/abyrg-framtid-fekk-ekki-tilskylinn-medmaelafjolda-i-sudurkjordaemi Ábyrg framtíð fékk ekki tilskilinn meðmælafjölda í Suðurkjördæmi - Vísir.is, 11.9.2021]</ref>
 
== Skoðanakannanir ==