„Smárakirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Smárakirkja''' (hét áður '''Krossinn''') er íslenskt [[trúfélag]]. Kirkjan var til húsa að Hlíðasmára í [[Kópavogur|Kópavogi]], en hefur nú flutt sig í Sporhamra 3, 112 Reykjavík. Smárakirkja tilheyrir hvítasunnusöfnuðinum, nýlegri útgáfa af [[Mótmælendatrú|mótmælendatrúnni]] sem leggur áherslu á persónulegt samband við [[guð]]. Forstöðumaður kirkjunnar er Sigurbjörg Gunnarsdóttir, en hún tók við af föður sínum [[Gunnar Þorsteinsson|Gunnari Þorsteinssyni]] árið 2010.<ref>{{cite web|url=http://krossinn.is/Safnadarstarf/default.aspx?path=/resources/Controls/23.ascx&C=ConnectionString&Q=AllNews&Groups=1&ID=2937&Prefix=251|publisher=Krossinn lifandi kirkja|title=Yfirlýsing frá Krossinum|accessdate=012012-01-201201}}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
 
==Saga Smárakirkju==