„Ágústa Eva Erlendsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Ágústa er næstyngst fimm systkina. Hún ólst upp í [[Hveragerði]] en flutti á unglingsárunum til [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] og gekk í [[Víðistaðaskóli|Víðistaðaskóla]]. Hún hóf nám við [[Menntaskólinn í Kópavogi|Menntaskólann í Kópavogi]] en lauk ekki námi. Hún var virk í [[leiklist]] og söng, enda eru það hennar helstu áhugamál. Hún hefur líka fengist við það að teikna.
 
Ágústa var söngkona í rapphljómsveitinni [[Kritikal Mazz]] sem gaf út samnefnda plötu árið 2002. Platan fékk tilnefningu sem besta íslenska hiphop platan á Tónlistarverðlaunum Radio X og Undirtóna. Trausti Júlíusson gagnrýnandi í Fókus sagði plötuna vera einueina bestu hiphop plötuna sem komið hefði út á Íslandi.
 
Ágústa tók þátt í leiksýningum hjá [[Leikfélag Kópavogs|Leikfélagi Kópavogs]], til dæmis ''Memento Mori''. Árið [[2004]] lék hún í [[Hárið|Hárinu]]. Leikstjóri verksins var [[Rúnar Freyr Gíslason]] og tónlistarstjóri [[Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson]]. Í hlutverki Bergers var [[Björn Thors]].