„Djúpfyrirbæri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Orion_3008_huge_(detail).jpg|thumb|right|Stjörnuþokur í stjörnumerkinu Óríon.]]
'''Djúpfyrirbæri''' er [[stjarnfræðilegt fyrirbæri]] sem ekki er stjarna eða [[sólkerfið|sólkerfisfyrirbæri]] (eins og [[reikistjarna]], [[loftsteinn]] o.s.frv.).<ref>{{cite book|author=Fred Schaaf|title=40 Nights to Knowing the Sky: A Night-by-Night Sky-Watching Primer|url=https://books.google.com/books?id=wcoRISdUnu4C&pg=RA1-PA13|year=1998|publisher=Henry Holt and Company|isbn=978-0-8050-4668-7|page=113}}</ref><ref>{{cite book|author=Ian Ridpath|title=The Illustrated Encyclopedia of the Universe|url=https://books.google.com/books?id=0IUTwSFOtY4C&pg=PT263|year=2001|publisher=Watson-Guptill Publications|isbn=978-0-8230-2512-1|page=273}}</ref> Þetta hugtak er notað um alls konar fyrirbæri sem eru vart sýnileg með berum augum eða stjörnukíkjum, eins og [[stjörnuþyrping]]ar, [[geimþoka|geimþokur]] og [[stjörnuþoka|stjörnuþokur]]. Elsti listinn yfir slík fyrir bærifyrirbæri er skrá [[Charles Messier]] yfir [[Messier-fyrirbæri]] frá 1774. Skráin innihélt 103 „geimþokur“ og önnur óljós og ógreinileg fyrirbæri sem virtust vera [[halastjarna|halastjörnur]] (rannsóknarefni Messiers) en voru það ekki. Framfarir í þróun stjörnukíkja urðu til þess að hægt var að greina hvað þessi fyrirbæri voru, [[miðgeimsský]], stjörnuþyrpingar og stjörnuþokur.
 
==Tilvísanir==