„Norræni þróunarsjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Saga: Lagaði innsláttarvillu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 29:
Eftir að tillögur um hlutafjáraukningu sjóðsins gengu ekki eftir hófust árið 2005 umræður um mögulega slitameðferð sjóðsins. Niðurstaða þess var að gildar ástæður væru fyrir áframhaldandi starfsemi sjóðsins. Ný stefnumörkun og umboð fyrir sjóðinn var samþykkt árið 2009 sem tryggði áframhaldandi starfsemi. Samþykkt var aukin áhersla á styrki vegna aðgerða til að sporna við loftslagsbreytingum.
 
Árið 2016 byrjaði sjóðurinn að nýta fjölbreyttari fjármálagerninga, veita eigið fé til fyrirtækja og lán fyrir völdum nýjum verkefnum, auk styrkja. 2018 nam loftslagsfjármögnun sjóðsins um 375 milljónum evra. Sjóðurinn stofnarstofnaði og hefur enn umsjón með Samstarfssjóði um orku og umhverfi í suður og austur Afríku (e. The Energy and Environment Partnership EEP Africa) til veita styrki til loftslags- og orkuverkefna. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.ndf.int/who-we-are/about-us/milestones.html|titill=Milestones- NDF|höfundur=NDF|útgefandi=NDF|ár=2021|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
Stjórnin sjóðsins samþykkti árið 2020 nýja stefnumörkun og aðildarríkin ákveða að auka fjármagn hans um 350 milljónir evra til að sporna við loftslagsbreytingum í þróunarríkjum. Hlutur Íslands í þessari endurfjármögnun nemur um 870 milljónum króna á tíu ára tímabili.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.stjornarradid.is/raduneyti/utanrikisraduneytid/heimsljos/frettir/stok-frett/2020/11/05/Einhugur-norraenu-rikjanna-um-ad-efla-Norraena-throunarsjodinn/|titill=Einhugur norrænu ríkjanna um að efla Norræna þróunarsjóðinn|höfundur=Heimsljós|útgefandi=Utanríkisráðuneytið|mánuður=5. nóvember|ár=2020|mánuðurskoðað=5. mars|árskoðað=2021}}</ref>