„James Bond“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
== Leikararnir ==
[[Mynd:Sean Connery as James Bond (1971).jpg|thumb|right|[[Sean Connery]] í hlutverki Bonds við tökur á myndinni ''Diamonds Are Forever'' árið 1971.]]
Fyrsti leikarinn til að túlka Bond var [[Bandaríkin|Bandaríkjamaðurinn]] [[Barry Nelson]] og var það í myndinni Casino Royale [[1954]] sem framleidd var af [[CBS]] sjónvarpsstöðinni. Árið [[1956]] lék [[Bob Holnenn]] rödd Bonds í [[Suður-Afríka|suður-afrískum]] útvarpsþætti í gerð af Moonraker. [[MGM]] átti nú eftir að gera 21 Bond mynd og voru fyrstu fimm leiknar af [[Sean Connery]] sem að mörgum er talinn besti Bondinn. [[George Lazenby]] gerði eina mynd og kom Sean Connery aftur og gerði svo eina í viðbót. Næstu sjö voru leiknar af [[Roger Moore]] og því næst [[Timothy Dalton]] sem gerði tvær og [[Pierce Brosnan]] næstu fjórar. [[Daniel Craig]] er búin að fara með aðalhlutverk Bonds þremurí fimm myndum, m.a. Casino Royale en það er fyrsta MGM gerðin af henni en hún hefur verið gerð tvisvar áður. Þrjár James Bond myndir sem MGM framleiddu ekki voru: Casino Royale (1954), Casino Royale (1967), þar sem David Niven fór með hlutverk njósnarans, og Never Say Never Again (1983), sem var endurgerð kvikmyndarinnar Thunderball frá [[1964]]. Sean Connery lék Bond í henni eins og hann hafði gert árið 1964 í Thunderball.
 
== Framleiðsla ==