„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Windows 11 útgefið. Og ég geri ráð fyrir að hægt að kaupa (jafnvel á Íslandi?). Ég er ekki viss hvort Windows 10 er enn selt, sennilega alla vega á tölvum sem eru gamlar byrgðir, en veit ekki hvort Microsoft leyfir fyrir nýjar ennþá...
Comp.arch (spjall | framlög)
Lína 57:
Windows 10 kom út þann 29. júlí 2015. Það sem vakti athygli var að engin útgáfa kom út nefnd "Windows 9". Windows 10 átti að leyfa forritun sem keyrir á hefðbundnum PC tölvum niður í síma (á [[Windows 10 Mobile]], en sú síma-útgáfa er ekki lengur studd, og ), þ.e. að ekki þurfi að forrita sérstaka útgáfu fyrir "Windows Phone" sem verður ekki lengur til sem vörumerki. Þó þurfti að aðlaga forrit eitthvað svo þau virki vel á mismunandi skjástærðum og með snertingu en ekki mús eða öfugt. Forrit munu hins vegar ekki virka sjálfkrafa á öðrum stýrikerfum s.s. Android eða iOS ("iPhone") eða öfugt.
 
=== Windows 1011 ===
:''Sjá einnig: [[Windows 11]]''
Windows 11 kom út þann 5. október 2021. Það er með uppfært viðmót og getur líka keyrt [[Android]] forrit að sögn Microsoft. Og [[Linux]] forrit, eins og eldra Windows 10.