„Jens Christian Christensen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Jens Christian Christensen
| mynd = Jens Christian Christensen.png
| titill= [[Forsætisráðherra Danmerkur]]
| stjórnartíð_start = [[14. janúar]] [[1905]]
| stjórnartíð_end =[[12. október]] [[1908]]
| myndatexti =
| fæddur = [[21. nóvember]] [[1856]]
| fæðingarstaður = Påbøl, [[Jótland]]i, [[Danmörk]]u
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1930|12|19|1856|11|21}}
| dánarstaður = [[Hee]], [[Jótland]]i, [[Danmörk]]u
| þjóderni = [[Danmörk|Danskur]]
| maki =
| stjórnmálaflokkur = [[Venstre]]
| háskóli = Gedved Seminarium
| starf = Kennari, stjórnmálamaður
}}
'''Jens Christian Christensen''' eða '''J.C. Christensen''' ([[21. nóvember]] [[1856]] – [[19. desember]] [[1930]]) var [[Danmörk|danskur]] [[kennari]] og [[stjórnmálamaður]] sem gegndi stöðu [[forsætisráðherra Danmerkur]] frá 1905-08.
 
Lína 11 ⟶ 29:
 
Í ársbyrjun 1905 tók J.C. Christensen við embætti forsætisráðherra. Valdatíð hans varð þó skemmri en ætlað var því árið 1908 varð stjórn hans að segja af sér vegna [[Peter Adler Alberti|Alberti-hneykslismálsins]]. Síðar gegndi hann öðrum ráðherraembættum og beitt sér m.a. fyrir nýrri löggjöf um varnarmál. Hann varð síðast krikjumálaráðherra í stjórn [[Niels Neergaard|Neergaard]] 1920-22.
 
== Ritverk ==
* ''Naar Klokkerne ringe'' (1918)
* ''Fra min Barndom og Ungdom'' (1925)
 
== Ítarefni ==
* Kraks Blå Bog 1910 og 1929
* P. Stavnstrup, "J.C. Christensen", bls. 227-234 í: ''Gads Danske Magasin'', 1924.
* Poul Duedahl: ''J.C. Christensen. Et politisk menneske'', Gyldendal (2006), 504 bls.
* Poul Duedahl og Peter Ramskov Andersen (ritstj.): ''J.C. Christensen. Dagbøger 1900-1909'', Gyldendal (2006), 495 bls.
 
{{Töflubyrjun}}