„Arnar Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
|lluppfært= 24. júní 2019
}}
'''Arnar Gunnlaugsson''' ([[3. mars]] [[1973]]) er [[Íslands|íslenskur]] fyrrum atvinnumaður í [[Knattspyrna|knattspyrnu]] og núverandi þjálfari [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Knattspyrnufélagsins Víkings]].
 
Arnar hóf ferilinn á [[Akranes|Akranesi]] og lék með [[ÍA]] til ársins 1992 þegar hann gerðist atvinnumaður í [[Holland|Hollandi]].
 
Á atvinnumannaferli sínum lék Arnar með [[Feyenoord]] (1992-1994), [[Nurnberg]] (1994-1995), [[Sochaux]] (1995-1997), [[Bolton]] (1997-1999), [[Leicester]] (1999-2002), [[Dundee United]] (2002-2003) auk þess sem hann fór til [[Stoke City]] á láni bæði árið 2000 og 2002. Hann lék 32 leiki fyrir A-landslið Íslands og gerði í þeim 3 mörk; gegn [[Síle]], [[Svíþjóð]] og [[Lúxemborg]].<br />
 
== Árangur sem þjálfari: ==