„Megindlegar rannsóknir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ja
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 185.219.150.133 (spjall), breytt til síðustu útgáfu InternetArchiveBot
Merki: Afturköllun
 
Lína 1:
'''Megindlegar rannsóknir''' eru [[rannsókn]]ir sem byggjast á [[tölfræði|tölulegum gögnum]] og eru mikið notaðar í [[félagsvísindi|félagsvísindum]]. Megindlegar [[aðferðafræði|rannsóknaraðferðir]] felast til dæmis í notkun [[spurningalisti|spurningalista]] sem lagður er fyrir [[úrtak]] þess hóps sem ætlunin er að alhæfa um. Þær henta vel til að fá yfirlit yfir tiltekið svið, um [[viðhorf]] eða [[hegðun]]armynstur. Megindlegar aðferðir hafa það fram yfir [[eigindlegar rannsóknir|eigindlegar aðferðir]] að hægt er að alhæfa um það [[þýði]] sem er til rannsóknar ef rannsóknin er rétt unnin. Gagnasöfnun fyrir megindlega rannsókn getur til dæmis farið fram með [[símakönnun]], [[netkönnun]], [[póstkönnun]], [[vettvangskönnun]] og [[heimsóknarkönnun]].<ref>[http://fel.hi.is/adferdir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20140313131958/http://fel.hi.is/adferdir |date=2014-03-13 }}, skoðað 16. júní 2014</ref> Eigindlegar rannsóknir eru viðtöl
 
== Tengt efni ==