„Fyrstu persónu skotleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Retribution_Engine_Screenshot_120807.jpg|thumb|right|Dæmigert sjónarhorn í fyrstu persónu skotleik. Skjáskot úr leikvélinni ''[[Retribution Engine]]'' sem er [[frjáls hugbúnaður]].]]
'''Fyrstu persónu skotleikur''' á ensku skammstafað FPS (First Person Shooter) er [[skotleikur]] þar sem [[spilari (tölvuleikir)|spilarinn]] sér [[leikjaheimur|leikjaheiminn]] frá [[sjónarhorn]]i [[leikjapersóna|leikjapersónunnar]]. Fyrstu persónu skotleikir hafa verið mjög vinsælir frá því að byltingarkenndir leikir eins og [[Wolfenstein 3D]] og [[Doom]] komu út. Þeir hafa einnig verið þeir leikir sem hvað mest hafa notast við [[þrívíddargrafík]] og [[netspilun]] og hafa þess vegna verið stór hvati fyrir [[framfarir|tækniframfarir]] í [[tölva|heimilistölvum]] og í tölvuleikjagerð. Fyrstu persónu skotleikurinn var sú gerð tölvuleikja sem átti hvað mestan þátt í því að draga úr vinsældum [[ævintýraleikur|ævintýraleikja]] sem fram að þeim tíma voru meðal vinsælustu gerða tölvuleikja.
 
{{stubbur|tölvuleikur}}