„Pedro Rodríguez de Campomanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
endur bæta við heimildum, á réttan hátt í þetta skiptið.
Lína 4:
 
== Störf og framlög til hagfræðinnar ==
Pedro Rodriquez var skipaður fjármálaráðherra Spánar árið 1760 á valdatíma [[Karl 3. Spánarkonungur|Carlosar III]], en var sviptur stöðunni 1791 af [[Karl 4. Spánarkonungur|Carlosi IV]] vegna ótta hans við [[Franska byltingin|frönsku byltinguna]]. Hann studdi ýmsar frjálslyndar umbætur sem drógu meðal annars úr völdum kirkjunnar, svo sem bann við trúarlegum prófum í embætti í dóms- og stjórnsýslustörfum.<ref>Ruiza, M., Fernández, T. y Tamaro, E. (2004). Biografia de Pedro Rodríguez de Campomanes. En ''Biografías y Vidas. La enciclopedia biográfica en línea''. Barcelona (España). Sótt frá https://www.biografiasyvidas.com/biografia/c/campomanes.htm 3. september 2021.</ref> Við störf sín sem fjármálaráðherra hrinti hann í framkvæmd fjölda aðgerða sem miðuðu að því að örva efnahagsstarfsemi og endurreisa spænska hagkerfið. Meðal annars reglugerð um fríverslun árið 1765. Hann létti ennfremur ýmsum sköttum af landbúnaði og verslun sem höfðu staðið vexti þeirra fyrir þrifum.<ref>Ruiza, M., Fernández, T. y Tamaro, E. (2004). Biografia de Pedro Rodríguez de Campomanes. En ''Biografías y Vidas. La enciclopedia biográfica en línea''. Barcelona (España). Sótt frá https://www.biografiasyvidas.com/biografia/c/campomanes.htm 3. september 2021.</ref> Hann taldi að vöxt og viðgang efnahagskerfis Spánar mætti best tryggja með öflugri landbúnað, og tryggði meðal annars stuðning fyrir fátækustu landbúnaðarsvæðin.<ref>{{Cite journal|last=Fernández Casado|first=Carlos|date=1971-06-30|title=Paso inferior de la Plaza de España en Barcelona|url=http://dx.doi.org/10.3989/ic.1971.v24.i231.3362|journal=Informes de la Construcción|volume=24|issue=231|pages=49–54|doi=10.3989/ic.1971.v24.i231.3362|issn=1988-3234}}</ref>
 
Pedro Rodríguez var einnig áhugamaður um nútímavísindi, landafræði og landbúnað. Árið 1762 gaf hann út rit um landafræði Portúgals sem nýttist síðar við innrás spánverja inn í Portúgal.<ref>''Noticia geográfica del reyno y caminos de Portugal'' (Madrid: Joaquín Ibarra, 1762).</ref>
 
== Heimildir==