„Habib Bourguiba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 42:
Árið 1987 skipaði Bourguiba [[Zine El Abidine Ben Ali]] forsætisráðherra stjórnar sinnar og var þaðan af litið á Ben Ali sem líklegan eftirmann hans. Þann 7. nóvember sama ár lýsti Ben Ali því yfir að Bourguiba væri elliær og framdi blóðlaust valdarán gegn forsetanum. Leiðtogaskiptin fóru fram í skugga vaxandi óvinsælda Bourguiba og því kipptu fáir Túnisar sér upp við valdaránið.<ref>{{Tímarit.is|1667746|Ben Ali, forseti, virðist njóta trausts Túnisa|útgáfudagsetning=10. nóvember 1987|blað=[[Morgunblaðið]]|skoðað=7. júlí 2020|höfundur=[[Jóhanna Kristjónsdóttir]]|blaðsíða=28}}</ref>
 
Bourguiba lést þann 7. apríl árið 2000.<ref>{{cite news |work=[[L'Humanité]] |date= 7 April 2000| |title=Tunisie. Le décès du père de l'indépendance. Bourguiba. La mort après l'oubli |url=http://www.humanite.presse.fr/journal/2000-04-07/2000-04-07-223175 |access-date=2020-07-07 |archive-date=2005-06-25 |archive-url=https://web.archive.org/web/20050625030405/http://www.humanite.presse.fr/journal/2000-04-07/2000-04-07-223175 |dead-url=yes }}</ref> Mikið hefur verið deilt um stjórnartíð hans og arfleifð hans til túnisku þjóðarinnar, sérstaklega eftir [[Byltingin í Túnis|byltinguna árið 2010]].
 
==Tilvísanir==