„Gálgahraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 7:
[[Jóhannes Kjarval]] málaði fleiri tugi málverka út í Gálgahrauni og eru sum þeirra talin með helstu meistaraverkum hans.
 
Í október [[2013]] stóðu ''Hraunvinir'', sem er félagsskapur sem er á móti lagningu vegar gegum suðurenda hraunsins, fyrir mótmælum og lögðust fyrir vinnuvélar til að hindra framgang verkefnisins. Þann [[21. október]] fóru fram stórfeldar handtökur á mótmælendum. Einn af þeim sem handtekinn var var [[Ómar Ragnarsson]], skemmtikraftur og fréttamaður. <ref>[http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=2013131029893 Ómar Ragnarsson handtekinn; grein af Vísi.is 2013]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
 
Á Gálgakletti í Gálgahrauni vex sjaldgæf [[flétta|fléttutegund]] sem nefnist [[gálgaskegg]] eftir eina þekkta fundarstað hennar á Íslandi.<ref>Náttúrufræðistofnun Íslands (án árs). [https://www.ni.is/biota/fungi/ascomycota/pezizomycotina/lecanoromycetes/lecanoromycetidae/lecanorales/parmeliaceae-45 Gálgaskegg (''Bryoria implexa'').] Sótt þann 26. október 2019.</ref> Gálgaskegg er á [[válisti|válista]] sem [[tegund í bráðri útrýmingarhættu]] á Íslandi.<ref>Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). ''[http://utgafa.ni.is/valistar/valisti_1.pdf Válisti 1: Plöntur.]'' Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.</ref>