„Litín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shihab1729 (spjall | framlög)
video added #WPWP #WPWPBN
Lína 28:
* [[Litíntsterat|Litínstearat]] er algengt háhita[[smurefni]] til hvers kyns nota.
* Litín er notað sem [[málmblanda|málmblendisþáttur]] við efnasmíði [[lífrænn]]a efnasambanda.
* Það er notað sem [[bráð (málmvinnsla)|bráð]] til að flýta sambræðslu málma í [[rafsuða|rafsuðu]] og [[lóðning]]u. Það kemur einnig í veg fyrir myndun oxíða á meðan á suðu stendur með því að gleypa í sig óhreinindi. Þessi bræðsluhæfileiki er einnig mikilvægur sem bráð í framleiðslu á [[leirmunur|leirmunum]], [[glerungur|glerung]], og [[gler]]i.
* [[Litínhýdroxíð]] er notað til að vinna [[koltvísýringur|koltvísýring]] úr lofti í [[geimfar|geimförum]] og [[kafbátur|kafbátum]]. Hvaða alkalíhýdroxíð sem er gleypir í sig CO<sub>2</sub> en litínhýdroxíð er tilvalið sökum lítils eðlismassa.
* [[Málmblanda|málmblöndur]] litíns og [[ál|áls]], [[kadmín|kadmíns]], [[kopar|kopars]] og [[mangan|mangans]] eru notaðar í álagsþolna hluti í [[flugvél|flugvélum]].