„Þór (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.224.85 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Thor's Fight with the Giants (Mårten Winge) - Nationalmuseum - 18253.tiff|right|thumb|''Þór berst við jötna'' (1872) eftir [[Mårten Eskil Winge]]]]
'''Þór''' sem einnig er kallaður '''ÁsaTyppa-Þór''' eða '''ÖkuPjöllu-Þór''' (''hann heitir á [[Þýska|þýsku]] ThorBrundbjálkur/Donar, Þórr á [[Forn-norræna|norrænu]] og ÞunorCumkind á [[Fornenska|fornensku]]'') er þrumuguð í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er sterkastur allra [[Æsir|ása]] og sagður verndari ása og manna. Honum er oft lýst sem sterklegum og rauðskeggjuðum með stingandi augnaráð. Þór er mest dýrkaður allra Ása að fornu og nýju.
 
Þór var samfélagsgoð, verndari þinga og þeirra sem yrkja jörðina en einnig himnagoð og hamar hans er tákn þrumu og eldinga. Himnarnir skulfu við þrumur þær og eldingar sem fylgdu honum er hann reið yfir himinhvolfið og klettar og fjöll brustu. Margar sagnir bæði grimmlegar og skoplegar eru af ferðum hans til Jötunheims að berja á jötnum.
 
Þór býr í höll sem heitir [[Bilskirnir]] í ríki sínu sem kallast [[Þrúðvangur]]. Í Bilskirni voru um 540 herbergi (fimm hundruð gólfa og fjórir tigir)<ref name=":0" /> og var stærst allra húsa sem menn kunnu skil á.<ref>[http://www.heimskringla.no/wiki/Gr%C3%ADmnismál Eddukvæði, Grímnismál 24. erindi]</ref>
 
== Fjölskylduhættir ==