„Willi Stoph“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 24:
 
==Æviágrip==
Stoph fæddist í [[Berlín]] árið 1914.<ref>{{Cite web|url=http://www.independent.co.uk/arts-entertainment/obituary-willi-stoph-1088591.html|title=Obituary: Willi Stoph|date=April 21, 1999|website=The Independent|access-date=janúar 25, 2021|archive-date=apríl 4, 2019|archive-url=https://web.archive.org/web/20190404132848/https://www.independent.co.uk/arts-entertainment/obituary-willi-stoph-1088591.html|dead-url=yes}}</ref> Faðir hans lést næsta ár í [[fyrri heimsstyrjöldin]]ni. Árið 1928 gekk Stoph í ungliðahreyfingu þýskra [[Kommúnismi|kommúnista]] (Kommunistischer Jugendverband Deutschlands; KJVD) og árið 1931 gekk hann í [[Kommúnistaflokkur Þýskalands|Kommúnistaflokk Þýskalands]]. Hann gegndi jafnframt þjónustu í [[Her Þýskalands|þýska hernum]] frá 1935 til 1937 og aftur í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni frá 1940 til 1945. Hann var sæmdur [[Járnkrossinn|járnkrossinum]] af annarri gráðu og náði tign liðþjálfa (Unteroffizier). Eftir lok stríðsins vann Stoph með nýja [[Sósíalíski einingarflokkurinn|Sósíalíska einingarflokknum]] og sat í framkvæmdanefnd flokksins frá árinu 1947.<ref>{{cite book|author=Harris M. Lentz|title=Heads of States and Governments Since 1945|url=https://books.google.com/books?id=D6HKAgAAQBAJ&pg=PA305|date= 2014|publisher=Routledge|page=305|isbn=9781134264902}}</ref>
 
Eftir stofnun [[Austur-Þýskaland|þýska alþýðulýðveldisins]] árið 1949 fékk Stoph sæti í miðnefnd Sósíalíska einingarflokksins og gekk hann á austur-þýska þjóðþingið árið 1950. Hann hlaut sæti í stjórnmálanefnd Sósíalíska einingarflokksins árið 1953. Hann var innanríkisráðherra frá 1953 til 1955 og varð fyrsti varnarmálaráðherra Austur-Þýskalands frá 1956 til 1960.<ref name=rulers>{{cite web|title=East German ministries|url=http://rulers.org/egergovt.html|publisher=Rulers|access-date=28 April 2013}}</ref><ref name=saxon1999/> Sem varnarnmálaráðherra hlaut hann titilinn ''Armeegeneral'', æðstu hershöfðingjatign austur-þýska hersins.