„Úrúgvæ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Land
| nafn = Austræna lýðveldið Úrúgvæ
| nafn_á_frummáli = República Oriental del Uruguay
| nafn_í_eignarfalli = Úrúgvæs
Lína 47 ⟶ 48:
 
Efnahagslíf Úrúgvæ byggist aðallega á [[landbúnaður|landbúnaði]], einkum útflutningi [[nautgripur|nautgripa-]] og [[Sojabaun|sojaafurða]]. Landið gekk í gegnum erfiða kreppu milli [[1999]] og [[2002]] en síðan mikinn hagvöxt frá [[2004]] til [[2007]]. Landið var eina Suður-Ameríkulandið sem þurfti ekki að glíma við samdrátt á árunum [[2007]] til [[2011]].
 
==Heiti==
Landið dregur nafn sitt af [[Úrúgvæfljót]]i sem fær nafnið úr [[gvaranímál]]um frumbyggja landsins. Til eru nokkrar skýringar á merkingu þess, þar á meðal „fuglaá“, úr [[charrúska|charrúsku]] þar sem ''urú'' merkir villtur fugl.<ref>{{cite book|title=Revista Del Río de La Plata|url=https://books.google.com/books?id=mOexAAAAIAAJ|year=1971|page=285|quote=The word itself, "Uruguay," is clearly derived from the Guaraní, probably by way of the tribal dialect of the [[Charrúa]]s […] from ''uru'' (a generic designation of wild fowl)|access-date=23. október 2015|archive-date=3. febrúar 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160203010230/https://books.google.com/books?id=mOexAAAAIAAJ|url-status=live}}</ref><ref>{{cite book|last=Nordenskiöld|first=Erland|author-link=Erland Nordenskiöld|title=Deductions suggested by the geographical distribution of some post-Columbian words used by the Indians of S. America|url=https://books.google.com/books?id=oaguAAAAYAAJ|year=1979|publisher=AMS Press|isbn=978-0-404-15145-4|page=27|quote=In Paraguay the Guaraní Indians call a fowl ''{{lang|gn|uruguaçú}}''. The [[Cainguá]] in Misiones only say ''{{lang|gn|urú}}''. […] A few Guaraní-speakiug Indians who call a hen ''{{lang|gn|uruguasu}}'' and a cock ''{{lang|gn|tacareo}}''. ''{{lang|gn|Uruguaçu}}'' means "the big ''{{lang|gn|uru}}''".|access-date=23. október 2015|archive-date=3. febrúar 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160203010230/https://books.google.com/books?id=oaguAAAAYAAJ|url-status=live}}</ref> Nafnið gæti líka vísað í fljótasnigil sem nefnist ''uruguá'' (''[[Pomella (snigill)|Pomella]] megastoma'') sem áður var algengur á bökkum fljótsins.<ref>{{cite web|url=http://www.elpais.com.uy/101008/pciuda-520474/informe/presentan-tesis-del-nombre-uruguay/ |work=[[El País]] |title=Presentan tesis del nombre Uruguay |archive-url=https://web.archive.org/web/20120314100414/http://www.elpais.com.uy/101008/pciuda-520474/informe/presentan-tesis-del-nombre-uruguay/ |archive-date=14. mars 2012 |language=es|access-date=21. nóvember 2014}}</ref>
 
Vinsæl alþýðuskýring á heiti landsins er komin frá úrúgvæska skáldinu [[Juan Zorrilla de San Martín]] sem stakk upp á að það merkti „fljót málaðra fugla“.<ref>{{Cite web|date=14. mars 2012|title=Presentan tesis del nombre Uruguay – Diario EL PAIS – Montevideo – Uruguay|url=http://www.elpais.com.uy/101008/pciuda-520474/informe/presentan-tesis-del-nombre-uruguay/|access-date=17. maí 2021|archive-url=https://web.archive.org/web/20120314100414/http://www.elpais.com.uy/101008/pciuda-520474/informe/presentan-tesis-del-nombre-uruguay/|archive-date=14. mars 2012}}</ref> Þessi túlkun heitisins nýtur viðurkenningar í landinu þótt hún sé vafasöm.<ref>{{Cite web|title=Uruguay, el país de los pájaros pintados despierta la pasión por mirar|url=https://www.gub.uy/ministerio-turismo/comunicacion/noticias/uruguay-pais-pajaros-pintados-despierta-pasion-mirar|access-date=17. maí 2021|website=Ministerio de Turismo|language=es}}</ref>
 
Á nýlendutímanum og nokkurn tíma eftir hann voru Úrúgvæ og nágrannahéruð kölluð ''Banda Oriental del Uruguay'' („Austurbakki Úrúgvæfljóts“), svo í nokkur ár ''Provincia Oriental'' („Austurhérað“). Frá því landið fékk sjálfstæði hefur það verið þekkt sem ''República Oriental del Uruguay'' („Austræna lýðveldið Úrúgvæ“<ref>{{vefheimild|url=https://www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/eea/other-legal-documents/solr/translated-legal-acts/icelandic/i32016D2295.pdf|titill=Framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/229|dags=16. desember 2016|skoðað=4. ágúst 2021|útgefandi=EFTA|vefsíða=efta.int}}</ref>).
 
==Stjórnmál==