„Persónufornafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
Persónufornöfn hafa oft ólíkar myndir eftir því hvort viðfangið er í eintölu, tvítölu eða fleirtölu í tungumálum þar sem þessar tölur eru notaðar. Í íslensku nútímamáli er fleirtalan dregin af gamalli tvítölumynd og þérun lengi dregin af gamalli fleirtölumynd en er nú að mestu horfin úr málinu.
 
Sum tungumál gera auk þess greinarmun á [[innifalið (málfræði)|innifelandi]] og útilokandi fyrstu persónu fleirtölu (''viðég öllog þú'' eða ''viðég og hérnahann''). Þannig er [[tok pisin]] til dæmis með sjö fyrstu persónufornöfn í eintölu: útilokandi í eintölu ''mi'' („ég“), tvítölu ''mitupela'' („ég og hún“), þrítölu ''mitripela'' („ég og þau bæði“), fleirtölu ''mipela'' („ég og þau öll“); og innifelandi tvítölu ''yumitupela'' („við tvö“), þrítölu ''yumitripela'' („við þrjú“) og fleirtölu ''yumipela'' („við öll“).<ref>{{cite book|last1=Verhaar|first1=John W.M.|title=Toward a reference grammar of Tok Pisin : an experiment in corpus linguistics|url=https://archive.org/details/towardreferenceg00verh|url-access=limited|date=1995|publisher=Univ. of Hawai'i Press|location=Honolulu|isbn=9780824816728|pages=[https://archive.org/details/towardreferenceg00verh/page/n366 354]}}</ref>
 
Í sumum málum, eins og [[makedónska|makedónsku]] og [[latína|latínu]], eru [[ábendingarfornafn|ábendingarfornöfn]] notuð í stað þriðju persónufornafna. Þriðju persónufornöfn í mörgum [[rómönsk mál|rómönskum málum]] þróaðist út frá latneskum ábendingarfornöfnum.