„Tupac Shakur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Ævisaga ==
Tupac fæddist í [[Brooklyn]], [[New York]] [[16. júní]] [[1971]] og hlaut nafnið '''Lesane Parish Crooks''', sem var síðar breytt í Tupac Amaru Shakur. Móðir hans, [[Afeni Shakur]] var meðlimur í [[TheSvörtu Blackhlébarðarnir|Svörtu Panthershlébörðunum]] og hafði verið handtekin fyrir að skipuleggja sprengjuárásir. Hún átti yfir höfði sér allt að 300 ára fangelsisdóm en var sýknuð aðeins mánuði fyrir fæðingu Tupac.
 
Tupac ólst upp í mikilli fátækt í fátækrahverfum New York. Hann þurfti, ásamt móður sinni og systur sinni, Sekyiwa, að flakka mikið á milli fátækrahverfa og hæla fyrir heimilislausa og átti því fáa vini. Hann tók þá til við að semja ljóð og halda dagbækur til að hafa ofan af fyrir sér.