„Saga (tímarit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 10:
''Saga'' tók við af ''[[Blanda (tímarit)|Blöndu]]'', sem Sögufélag gaf út á árunum 1918-1953. Markmiðið með stofnun ''Sögu'' var að stofna tímarit sem lyti strangari kröfum um fræðileg vinnubrögð og væri meira í takt við stefnur og strauma í sagnfræði en ''Blanda''.
 
Fyrstu árin kom ''Saga'' út í örkum. Hver árgangur kom út í nokkrum heftum og því eru árgangar, eða bindi, ''Sögu'' mun færri en útgáfuár segja til um.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://sogufelag.is/saga-timarit-sogufelags-2/|title=Saga – Tímarit Sögufélags {{!}} Sögufélagið|language=is-IS|access-date=2019-06-24|archive-date=2019-06-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20190622191529/https://sogufelag.is/saga-timarit-sogufelags-2/|dead-url=yes}}</ref> ''Saga'' bar þó ákveðin einkenni ''Blöndu'' fyrst um sinn, þannig kom tímaritið til að mynda út í sama broti og, rétt eins og í ''Blöndu'', þá skrifaði forseti Sögufélags (sem þá var Einar Arnórsson) meirihluta greinanna í ''Sögu'' fyrst um sinn.<ref>{{Bókaheimild|titill=Saga Sögufélags (vinnuheiti - óbirt handrit)|höfundur=Íris Ellenberger}}</ref>
 
Á árunum 1968-2001 kom út nýr árgangur af ''Sögu'' á hverju ári. Frá og með 2002, eða eftir að ''[[Ný Saga]]'' hætti að koma út, hefur ''Saga'' komið út tvisvar á ári.