„Liverpool (knattspyrnufélag)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 10:
| Deild = [[Enska úrvalsdeildin]]
| Tímabil =[[Enska úrvalsdeildin 2020-21|2020-2021]]
| Staðsetning = 3. sæti '''(Meistarar)'''
| pattern_la1 = _lfc2021h
| pattern_b1 = _liverpool2021h
Lína 47:
Félagið varð Englandsmeistari árið 2020 í fyrsta skipti í 30 ár og vann [[Meistaradeild Evrópu]] árið 2019. Eftir nær 3 og hálft ár þar sem félagið tapaði ekki leik á Anfield þá tapaði það 6 leikjum í röð tímabilið 2020-2021 sem er met. Á 8. og 9. áratugunum var sigurganga liðsins mikil, leikmenn eins og [[Bill Shankly]], [[Bob Paisley]], [[Joe Fagan]] og [[Kenny Dalglish]] færðu liðinu 11 titla og 4 Evrópubikara. Helsti rígur liðsins er gegn [[Manchester United]] og [[Everton]]. Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljómsveitinni Gerry and the Pacemakers á 6. áratug 20. aldar.
[[Mynd:John_Houlding.jpg|thumb|John Houlding, stofnandi Liverpool]]
 
== Titlar ==
* [[Enska úrvalsdeildin]] og [[gamla enska fyrsta deildin]]) '''19'''