„Repúblikanaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
== Stefnumál ==
Upphaflegu stofnendur flokksins vildu ekki viðurkenna rétt ríkja til að stunda þrælahald en í dag styður flokkurinn helstu baráttumál ríkja gegn ríkisstjórninni og er á móti því að ríkisstjórnin ráði málum sem hafa í gegnum tíðina verið hlutverk ríkjanna sjálfra að ráða, svo sem menntamál. Repúblikanar vilja hafa skatta lága til að örva efnahaginn og eru almennt á móti því að ríkisstjórnin komi reglu á efnahaginn. Flestir meðlimir flokksins eru þó fylgjandi því að ríkisstjórnin setji reglur þegar kemur að einkalífi fólks í málum sem koma efnahagslegu frelsi ekki við, líkt og [[Fóstureyðing|fóstureyðingum]]. Þó er flokkurinn almennt ekki fylgjandi því að setja reglur þegar kemur að [[byssueign]]. Repúblikanar eru líklegri til að styðja skipulagðar [[Skólabænir í Bandaríkjunum|bænastundir]] í skólahaldi]] og vera á móti lögleiðingu jafnra réttinda [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]]. [[Utanríkisstefna]] repúblikana hefur í gegnum tíðina verið sú að hafa vernda land og þjóð og óvægni þegar kemur að hagsmunum þjóðaröryggis þrátt fyrir mótstöðu [[alþjóðasamfélagið|alþjóðasamfélagsins]].<ref>http://www.britannica.com/EBchecked/topic/498842/Republican-Party</ref>
 
== Forsetar Bandaríkjanna úr Repúblikanaflokknum ==