„Loddudrangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baunum (spjall | framlög)
Stofnaði síðu, setti inn helst upplýsingar um haferni.
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Loddudrangur''' við Salthöfða á [[Fagurhólsmýri]] er klettadrangur sem er jafnframt síðasti þekkti varpstaður hafarna í Öræfum. Nafnið dregur af Loddu, erni, en lengi vel var arnarhreiður í drangnum.
 
[[Mynd:AA032.jpg|thumb|Loddudrangur séður að norðan. Arnarhreiðrið mun hafa verið efst í drangnum. Sunnan megin er í dag hrafnslaupur í miðjum drangnum.]]
 
=== Hafernir ===
[[Haförn|Hafarnarhjón]] urpuverptu á Loddudrang, að minnsta kosti öðru hverju, fram yfir miðja 19.öld, en var einhvern tímann á árunum 1857-1864 var annar fuglinn skotinn sökum þess, að talið var að örninn tæki lömb. Var áður reynt að steypa undan erninum á hverju vori í nokkur ár, en þar sem til þess þurfti marga menn var það nokkrum erfiðleikum bundið. Því var ákveðið að skjóta annan örninn, þótt mörgum mönnum sem þarna áttu hlut að máli, þætti leitt að grípa til þessa ráðs. Fuglinn sem eftir lifði, hvarf skömmu síðar og eftir það bar lítið á örnum í Öræfum.
 
=== Klifur ===
Í Loddudrang er klifurleið sem kölluð er "Arnarhreiðrið".
 
[[Flokkur:Öræfasveit]]