„Reykjanesbraut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Route 41.png|thumb|250px|Kort af Reykjanesbraut (rauð) og sá hluti Sæbrautar sem tilheyrir henni (Appelsínugul).]]
[[File:Reykjavík aerial 2018.jpg|thumb|Reykjanesbraut og Reykjavík]]
[[Mynd:Reykjanesbraut í Hafnarfirði.jpg|thumb|REykjanesbrautReykjanesbraut í Hafnarfirði]]
 
'''Reykjanesbraut''' eða '''þjóðvegur 41''' (áður kölluð [[Keflavíkurvegur]] en það heiti á nú við veg 424 sem liggur frá Reykjanesbrautinni gegnum [[Ytri-Njarðvík]] og [[Keflavík]]) er [[Listi yfir þjóðvegi á Íslandi|þjóðvegur]] sem liggur frá gatnamótum [[Miklabraut|Miklubrautar]], [[Sæbraut]]ar og [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegar]] að [[Leifsstöð]] á [[Miðnes]]i. Vegurinn var fullgerður árið [[1912]] og lokið var við [[bundið slitlag]] árið [[1965]]. Árið [[2003]] hófust framkvæmdir við tvöföldun vegarins (fjórar [[akrein]]ar). Miklar tafir urðu á verkinu sem lauk ekki fyrr en í október [[2008]].<ref>{{Vefheimild |url=http://www.dv.is/frettir/2008/10/19/tvofold-reykjanesbraut-komin-i-gagnid/ |titill=Tvöföld Reykjanesbraut komin í gagnið |ár=2008 |mánuður=19. október |höfundur=DV |mánuðurskoðað=10. apríl |árskoðað=2010}}</ref>